Kassi : Gigabyte Poseidon Chassis með tveim nýjum 120mm viftum. Þessi hérna : http://images.bit-tech.net/content_imag ... n_/b13.jpg
Aflgjafi : Blue Storm II 500w.
Örgjafi : Intel Duo core 6600 @ 2.40GHz og örgjafakæling.
Móðurborð : Gigabyte GA P35-DS4. Innbyggt hljóðkort og netkort. Þetta : http://www.productwiki.com/upload/image ... 35_ds4.jpg
Skjákort : NVIDIA GeForce 8800 GTS. Eins og þetta : http://www.geforce.com/hardware/desktop ... ce-8800-gt
Innra minni : OCZ 2GB.
Harður diskur : Seagate 320 GB Sata.
Þráðlaust netkort : Ralink MIMO Wireless.
Stýrikerfi : Windows 7 Ultimate með servicepack 1.
Var að rykhreinsa kassan alveg að innan.
Selst á 40.000kr.
Tölvuturn til sölu
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuturn til sölu
40.000 krónur er algjörlega út úr kortinu fyrir þennan turn.
Skjákortið, örgjörvinn, vinnsluminnið, móðurborðið, aflgjafinn, harði diskurinn og turnkassinn allt innan við 5000 króna virði og sumt vel það.
Skjákortið, örgjörvinn, vinnsluminnið, móðurborðið, aflgjafinn, harði diskurinn og turnkassinn allt innan við 5000 króna virði og sumt vel það.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2916
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 226
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuturn til sölu
Gúrú skrifaði:40.000 krónur er algjörlega út úr kortinu fyrir þennan turn.
Skjákortið, örgjörvinn, vinnsluminnið, móðurborðið, aflgjafinn, harði diskurinn og turnkassinn allt innan við 5000 króna virði og sumt vel það.
Kannski ekki alveg 5.000 kr virði, en fyrir 6-7 ára gamla íhluti þá er myndi ég segja 10.000 kall, ef þetta er löglegt windows þá 15.000.
Örrinn, móbóið, skjákortið og þetta er allt sem kom út í kringum 2006.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuturn til sölu
CendenZ skrifaði:Gúrú skrifaði:40.000 krónur er algjörlega út úr kortinu fyrir þennan turn.
Skjákortið, örgjörvinn, vinnsluminnið, móðurborðið, aflgjafinn, harði diskurinn og turnkassinn allt innan við 5000 króna virði og sumt vel það.
Kannski ekki alveg 5.000 kr virði, en fyrir 6-7 ára gamla íhluti þá er myndi ég segja 10.000 kall, ef þetta er löglegt windows þá 15.000.
Örrinn, móbóið, skjákortið og þetta er allt sem kom út í kringum 2006.
Átti við hvert f. sig innan við 5000 bara til að sýna honum að summa þessara íhluta gæti aldrei verið að koma út í 40.000 krónum.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2916
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 226
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuturn til sölu
Auðvitað, ég tók ekki eftir því hvernig þú orðaðir setninguna. En samt, þetta er bara orðin mömmutölva í dag 

Re: Tölvuturn til sölu
Ég myndi skjóta á að 25-30þ sé raunhæft verð fyrir þessa vél,,
Það liggur við að það sé betra bara að eiga þetta áfram, þetta eru aurar en ekki peningar sem maður er að fá fyrir gamla vél
Það liggur við að það sé betra bara að eiga þetta áfram, þetta eru aurar en ekki peningar sem maður er að fá fyrir gamla vél
Watch out, she's coming.
Re: Tölvuturn til sölu
Já hef fengið boð uppá 32þ og næsta boð fyrir neðan var 30þ svo þetta er bara bull sem Gúrú og Cendenz eru að segja. En rétt pulsar ekki mikill peningur sem maður er að fá, var bara að fá mér nýja þannig ég hef engan stað fyrir þessa.
Re: Tölvuturn til sölu
Gman skrifaði:Já hef fengið boð uppá 32þ og næsta boð fyrir neðan var 30þ svo þetta er bara bull sem Gúrú og Cendenz eru að segja. En rétt pulsar ekki mikill peningur sem maður er að fá, var bara að fá mér nýja þannig ég hef engan stað fyrir þessa.
32þ kr boð getur ekki verið frá einhverjum sem er tölvuvæddur
Re: Tölvuturn til sölu
Geri mér grein fyrir að þetta er engin ofurtölva og líka að sá sem myndi ætla að kaupa hana er ekki að leita sér að hraðvirkri nýrri tölvu. Enda er 32þ ekki mikill peningur.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1113
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuturn til sölu
Ég keypti hér á Vaktinni E8400, 4GB minni, 750GB harðan disk, gott Antec PSU, Antec kassa, góða 3rd p. kælingu ofl. fyrir 20k
Sú tölva er eins og tvisvar sinnum öflugri en þessi. En vissulega var hún ekki með W7, kom ekki að sök þar sem ég átti slíkt fyrir.
Sú tölva er eins og tvisvar sinnum öflugri en þessi. En vissulega var hún ekki með W7, kom ekki að sök þar sem ég átti slíkt fyrir.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2916
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 226
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuturn til sölu
Hvar fékkst þú 30 þúsund króna tilboð í vélina ?
Ég ligg á pörtum sem ég gæti sett saman
Ég ligg á pörtum sem ég gæti sett saman
