Er að spá í þessu hérna, http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2177
Mér líst andskoti vel á hann, nema að ég er að velta fyrir ýmsu fyrir mér varðandi innihaldið,, það nefnilega kæmi mér ekkert á óvart að þeir séu að troða inn hlutum sem seljast kannski illa
Ég er að spá hvort aflgjafinn sé nógu góður, og örgjörvakælingin, svo er spurning með vinnsluminnið, ég hefði haldið að að 8gb ættu að vera feyki nóg?
Annars er ég nokkuð sáttur með allt annað, en endilega gefið álit á þessu, ég er nefnilega alveg til í að bæta nokkrum þúsund köllum við og vera þá með 120% vél
