Sælir, ég er með creative 5.1 kerfi og svo soundblaster X-Fi Xtreme hljóðkort.
Einhverja hluta vegna næ ég bara að nota 2.1 sound, inní soundblaster forritinu er ég með allt stillt á 5.1, og ef ég prófa hátalarana inní því forriti þá kemur hljóð úr öllum
hátölurum, semsagt bassa, framm og afturhátölurum. svo þegar að ég er að hlusta á tónlist t.d. soundcloud þá kemur það bara sem 2.1 sem er þá bassi og framhátalarar.
Prófaði littla clipu sem er 5.1 sound, í VLC og stillti soundið á 5.1, en það kom bara út sem 2.1
Þegar að ég skoða svo settings í windows mixernum þá fæ ég ekki þann möguleika á að stilla á 5.1, heldur bara 2 channel.
Sjá meðfylgjandi mynd.
Einhver sem veit hverninn á að laga þetta þannig að ég geti feingið soundið til að virka sem 5.1 en ekki 2.1?
Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
-
playman
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
- Viðhengi
-
- sound.jpg (138.91 KiB) Skoðað 1053 sinnum
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
ertu með rétta drivera uppsetta fyrir hljóðkortið? búinn að gá að nýjum og restarta svo?.
í minni reynslu hafa vefsíður ekki gefið 5.1 hljóð á meðan flest, ef ekki öll afspilunarforrit í tölvum, gefa það hinsvegar frá sér.
í minni reynslu hafa vefsíður ekki gefið 5.1 hljóð á meðan flest, ef ekki öll afspilunarforrit í tölvum, gefa það hinsvegar frá sér.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
playman
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
DJOli skrifaði:ertu með rétta drivera uppsetta fyrir hljóðkortið? búinn að gá að nýjum og restarta svo?.
Þetta eiga að vera réttir driverar já, allaveganna "virkar allt" sem á að virka, fyrir utan auðvitað að geta notað 5.1
Einhverja hluta vegna er ég ekki að finna kortið mitt á síðunni þeirra, finn bara "Sound Blaster X-Fi Xtreme Audio PCI Express" en ég er með PCI
í minni reynslu hafa vefsíður ekki gefið 5.1 hljóð á meðan flest, ef ekki öll afspilunarforrit í tölvum, gefa það hinsvegar frá sér.
En þó að vefsíðan gefi ekki 5.1 þá ætti kortið að converta 2.1 í 5.1 right?
En eins og ég sagði áður, þá virkaði 5.1 ekki heldur í VLC með 5.1 sound skjali.
En inní SB forritinu get ég hlustað á aftur hátalarana, sjá nánar í viðhengi.
- Viðhengi
-
- sound2.jpg (58.8 KiB) Skoðað 1015 sinnum
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
http://support.creative.com/Products/Pr ... tegoryID:1 er þetta kortið ?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
playman
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
DJOli skrifaði:http://support.creative.com/Products/product_list.aspx?catID=1&CatName=Sound+Blaster#
Einhverja hluta vegna er kortið þarna í listanum, en ég skoðaði sama/svipaðan lista í gær örugglega 10 sinnum og ég fann kortið ekki þá, spurning hvort að það sé "different support for different regions" ?
kizi86 skrifaði:http://support.creative.com/Products/ProductDetails.aspx?catID=1&subCatID=208&prodID=15855&prodName=Sound%20Blaster%20X-Fi%20Xtreme%20Audio&subCatName=X-Fi&CatName=Sound+Blaster&VARSET=prodfaq:PRODFAQ_15855,VARSET=CategoryID:1 er þetta kortið ?
Jamms þetta er kortið.
Jæja nú er ég búin að setja inn alla drævera aftur, og þá nýustu.
5.1 virkar núna í VLC allaveganna, en ekki í vafra eða winamp (Radio) en ég get sossem alveg lifað með því.
Á bara eftir að tjekka hvort að það virki örugglega ekki með leikjunum líka.
En í þessu veseni er eins og það hafi installast auka audio device, holtek USB phone, sjá mynd.
hvaðan getur þetta hafa komið? man ekki eftir að hafa séð þetta áður

Annars þakka ég fyrir aðstoðina.

- Viðhengi
-
- sound3.jpg (64.08 KiB) Skoðað 940 sinnum
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
færðu 5.1 hljóð í winamp með því að spila tónlist sem þú átt í tölvunni?
ef þú færð bara ekkert 5.1 hljóð í winamp mæli ég með að:
Hægri klikka á aðalgluggann
Velja Options > Preferences
Undir Plug-ins farðu í Output dálkinn.
Þar ættirðu að fá upp (meðal annars) Nullsoft DirectSound og Nullsoft WaveOut.
Veldu DirectSound ef það er ekki valið, og ýttu því næst á Configure.
Í configure glugganum efst er valið það 'tæki' sem þú færð hljóð í úr Winamp.
Ef valkosturinn sem er valinn núna heitir 'default sound driver' eða eitthvað þannig, þá ættirðu að geta valið úr fallvalmyndinni 'Creative X-Fi' hljóðkortið þitt.
Þar næst er að ýta á Apply, Ok, loka gluggunum, og restarta winamp (loka winamp, og opna hann aftur).
ef þú færð bara ekkert 5.1 hljóð í winamp mæli ég með að:
Hægri klikka á aðalgluggann
Velja Options > Preferences
Undir Plug-ins farðu í Output dálkinn.
Þar ættirðu að fá upp (meðal annars) Nullsoft DirectSound og Nullsoft WaveOut.
Veldu DirectSound ef það er ekki valið, og ýttu því næst á Configure.
Í configure glugganum efst er valið það 'tæki' sem þú færð hljóð í úr Winamp.
Ef valkosturinn sem er valinn núna heitir 'default sound driver' eða eitthvað þannig, þá ættirðu að geta valið úr fallvalmyndinni 'Creative X-Fi' hljóðkortið þitt.
Þar næst er að ýta á Apply, Ok, loka gluggunum, og restarta winamp (loka winamp, og opna hann aftur).
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
playman
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
Fæ ekkert 5.1 úr winamp, eftir að hafa stillt eins og þú sagðir.
- Viðhengi
-
- sound4.jpg (82.25 KiB) Skoðað 921 sinnum
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
Hvernig ertu með hátalarana tengda? í grænt/appelsínugult/svart eða ertu með þá tengda í digital tengi á hljóðkortinu?.
Restaraðirðu winamp ekki alveg örugglega eftir að hafa gert breytingarnar?
Restaraðirðu winamp ekki alveg örugglega eftir að hafa gert breytingarnar?
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
playman
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 5.1 setup, heyrist bara sem 2.1
Er með þá teingda með 3 jack snúrum.
Jú ég restartaði Winamp eftir breytingarnar.
Jú ég restartaði Winamp eftir breytingarnar.
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9