PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf svanur08 » Mið 13. Feb 2013 21:52

Sá á netinu það sé ekki hægt að nota PS3 fjarðstýringu við PS2 nema nota eitthvað millistykki, er þetta millistykki til á íslandi?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf Labtec » Mið 13. Feb 2013 22:00

Ertu viss að þú varst að lesa rétt?

PS3 fjastyring er þráðlaust og tengist tölvuni gegnum bluetooth/USB, býðst ekki við að það sé svoles millistykki
aftur á móti er til milli stykki PS2 í USB og þá er hægt nota PS2 fjastyringu við PS3 tölvu


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf svanur08 » Mið 13. Feb 2013 22:02

Mig vantar þá ps2 fjarðstýringu, get ekki séð hana til neinsstaðar.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 13. Feb 2013 22:15

ómægod skrifaðu "FJARstýringu"!!

Þetta er bara painful :/



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf svanur08 » Mið 13. Feb 2013 22:18

hehe big deal :), veit enginn hvar ég gæti fengið svona "fjarstýringu"?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf Labtec » Fim 14. Feb 2013 23:29

tjekkaðu hjá Geisladiskabúð Valda, eða bara á bland.is


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf Olli » Fös 15. Feb 2013 01:10

það voru engar fjarstýringar á ps2 anyways, bara stýripinnar :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6586
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 546
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf worghal » Fös 15. Feb 2013 01:14

Olli skrifaði:það voru engar fjarstýringar á ps2 anyways, bara stýripinnar :)

engar svona alhæfingar.
http://images.4geeksfromnet.com/22072008/ps2remote.jpg


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf Olli » Fös 15. Feb 2013 01:22

heyrðu, hlutur sem OP talar um er nú samt stýripinni



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf svanur08 » Fös 15. Feb 2013 01:23

Búinn að redda þessu, já stýripinni ekki fjarstýring :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: PS3 fjarðstýring í PS2 tölvu

Pósturaf Xovius » Fös 15. Feb 2013 03:21

Pff, þetta er fjarstýring. Tæki sem notast við að stýra PS2 (ekki fjörðum btw:D) úr fjarska. Þetta er hinsvegar ekki bara einn pinni!
Sé að þú ert búinn að redda þessu en annars fékk ég svona í gamestöðinni...