BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf halldorjonz » Mán 11. Feb 2013 00:08

Sælir

Er að íhuga að kaupa mér

http://tolvutek.is/vara/benq-xl2420t-24-led-full-hd-16-9-3d-120hz-skjar-svartur
eða
http://tolvutek.is/vara/benq-xl2411t-24-led-full-hd-16-9-3d-120hz-skjar-svartur

Vitði hver er munurinn á þessum skjám? Hvor er betri og svoleiðis?
Hafiði reynslu af þessum skjám, hvernig er?

Er að spila leiki eins og CS:GO og LOL, væri til í að prufa svona, myndi það vera mikið upgrade frá 27" þar sem ég hef t.d. 5ms og er þetta gott verð hjá tölvutek?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf arons4 » Mán 11. Feb 2013 00:31

Ég á xl2410t sem er gamla útgáfan og kostaði á sínum tíma 80000kr, aldrei notað 3d á honum en 120hz eru snilld ef maður er með tölvu sem getur keyrt leiki á því, að mínu mati eru þeir alveg peningana virði.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2401
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf Gunnar » Mán 11. Feb 2013 00:38

ef þú þarft ekki dp (giska að það sé display port) þá myndi ég allan tímann taka hinn. hann er með 1ms vs 2ms.




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf Olli » Mán 11. Feb 2013 01:50

Gunnar skrifaði:ef þú þarft ekki dp (giska að það sé display port) þá myndi ég allan tímann taka hinn. hann er með 1ms vs 2ms.


Verst að slakari skjárinn er mun flottari! ](*,)



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf Xovius » Mán 11. Feb 2013 02:24

Olli skrifaði:
Gunnar skrifaði:ef þú þarft ekki dp (giska að það sé display port) þá myndi ég allan tímann taka hinn. hann er með 1ms vs 2ms.


Verst að slakari skjárinn er mun flottari! ](*,)


Aldrei að fara að sjá muninn á 1ms og 2ms. Þú sérð hinsvegar vel hvað slakari skjárinn er mikið flottari :D




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf arons4 » Mán 11. Feb 2013 02:39

Xovius skrifaði:
Olli skrifaði:
Gunnar skrifaði:ef þú þarft ekki dp (giska að það sé display port) þá myndi ég allan tímann taka hinn. hann er með 1ms vs 2ms.


Verst að slakari skjárinn er mun flottari! ](*,)


Aldrei að fara að sjá muninn á 1ms og 2ms. Þú sérð hinsvegar vel hvað slakari skjárinn er mikið flottari :D

Fóturinn á hinum er hinnsvegar góður staður til að geyma lykla og annað til að halda borðinu hreinu :P



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf fallen » Mán 11. Feb 2013 03:21

Ég tæki XL2411T, hann er nýrri og betri og er 144HZ þótt þeir auglýsi hann sem 120HZ, meðvituð ákvörðun hjá BenQ þar sem 120HZ er þekktara.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf halldorjonz » Mán 11. Feb 2013 18:03

Já ég hugsa að ég fari yfir í XL2411T, held að það sé betri kostur :) Ef maður er ekkert að spá í útlitinu.

En ég sé skjáinn á BenQ síðunni ef ég google hann, http://www.benq.com/product/monitor/xl2411t
en hinsvegar ef ég leita á BenQ síðunni í Products og svoleiðis og undir Gaming monitors og bara svona á síðunni,
þá finn ég hann ekki, á eftir að smella honum eitthversstaðar þar eða var cancelað þessum skjám? :-k



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf mercury » Mán 11. Feb 2013 20:56

er 2411 ekki eldri týpa en 2420 ?
en amk get mælt með 2420.




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf SkaveN » Mán 11. Feb 2013 21:04

Get sagt að þú ferð aldrei aftur í 60hz eftir að hafa verið með 120hz skjá. Ég er með XL2410T sem er eldri týpan og mig langar virkilega að endurnýja og fá mér xl2411 týpuna. hefði aldrei trúað hve mikil munur er á svona skjám eftir að þú setur þá hlið við hlið. Músar hreyfingarnar eru bara rangar í 60hz skjá.

tek frekar 120hz skjá með lægri upplausn heldur en 60hz 27-30" skjá með hærri upplausn



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf svanur08 » Mán 11. Feb 2013 21:17

Skil ekki point í 120hz augað sér ekki meira en 60 fps :)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf GullMoli » Mán 11. Feb 2013 21:28

svanur08 skrifaði:Skil ekki point í 120hz augað sér ekki meira en 60 fps :)


Þú hefur greinilega ekki séð 60hz skjá hliðiná 120hz skjá :lol:

Fengum sendingu af 120hz skjám fyrir örfáum dögum, þeir voru allir horfnir daginn eftir að þeir lentu á lager. Von á fleiri einktökum fljótlega sem betur fer.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf svanur08 » Mán 11. Feb 2013 21:36

GullMoli skrifaði:
svanur08 skrifaði:Skil ekki point í 120hz augað sér ekki meira en 60 fps :)


Þú hefur greinilega ekki séð 60hz skjá hliðiná 120hz skjá :lol:

Fengum sendingu af 120hz skjám fyrir örfáum dögum, þeir voru allir horfnir daginn eftir að þeir lentu á lager. Von á fleiri einktökum fljótlega sem betur fer.


Hvernig er þá munurinn ?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf Plushy » Mán 11. Feb 2013 22:05

Mæli með því að þú farir bara í t.d. Tölvutek og fáir að prófa og sjá muninn.

Á að vera meira smooth. Myndin er að refresha t.d. 4x á hvern punkt í 30 FPS á meðan hann refreshar bara 2x í 30 FPS á 60Hz skjá



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf svanur08 » Mán 11. Feb 2013 22:24

Soap opera effect meinaru? :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf halldorjonz » Mán 11. Feb 2013 22:29

ég er klárlega að fara kaupa mér þennan skjá núna :P

GullMoli skrifaði:
svanur08 skrifaði:Skil ekki point í 120hz augað sér ekki meira en 60 fps :)


Þú hefur greinilega ekki séð 60hz skjá hliðiná 120hz skjá :lol:

Fengum sendingu af 120hz skjám fyrir örfáum dögum, þeir voru allir horfnir daginn eftir að þeir lentu á lager. Von á fleiri einktökum fljótlega sem betur fer.


Djöö, þannig þegar ég sendi email fyrir svona viku þá voru þeir að koma, eru þeir allir farnir þá núna? Hvað er langt í næstu sendingu veistu það? :)




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf SkaveN » Mán 11. Feb 2013 23:01

svanur08 skrifaði:Skil ekki point í 120hz augað sér ekki meira en 60 fps :)


ohh þessi gamla góða lína... sem er svo mikil vitleysa að hálfa væri nóg. Mæli með að þú kíkjir eina kvöldstund á google og fræðir þig um þetta svo þú munt aldrei segja þessa línu aftur! fæ í augun þegar fólk kemur með þetta :P



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf mercury » Mán 11. Feb 2013 23:02

SkaveN skrifaði:
svanur08 skrifaði:Skil ekki point í 120hz augað sér ekki meira en 60 fps :)


ohh þessi gamla góða lína... sem er svo mikil vitleysa að hálfa væri nóg. Mæli með að þú kíkjir eina kvöldstund á google og fræðir þig um þetta svo þú munt aldrei segja þessa línu aftur! fæ í augun þegar fólk kemur með þetta :P

x2



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Pósturaf svanur08 » Þri 12. Feb 2013 01:44

SkaveN skrifaði:
svanur08 skrifaði:Skil ekki point í 120hz augað sér ekki meira en 60 fps :)


ohh þessi gamla góða lína... sem er svo mikil vitleysa að hálfa væri nóg. Mæli með að þú kíkjir eina kvöldstund á google og fræðir þig um þetta svo þú munt aldrei segja þessa línu aftur! fæ í augun þegar fólk kemur með þetta :P


Hélt þetta væri aðalega hugsað fyrir 3D en hvað veit ég hehe :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR