Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5878
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1093
Staða: Tengdur

Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf appel » Mán 04. Feb 2013 20:17

Þeir ákváðu að gefa þetta út í 10x10mín "webisodes":
http://www.comingsoon.net/news/tvnews.php?id=96865


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5878
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1093
Staða: Tengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf appel » Mán 04. Feb 2013 23:14

Drullugóðir þættir. Lofar góðu. Ég veit ekki hvað er framhaldið með þessa þætti, en þeir ættu að gera alvöru seríu úr þessu.


*-*


cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf cartman » Mán 04. Feb 2013 23:23

appel skrifaði:Drullugóðir þættir. Lofar góðu. Ég veit ekki hvað er framhaldið með þessa þætti, en þeir ættu að gera alvöru seríu úr þessu.


Djöfull er ég sammála þér. Algjör snilld.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf Squinchy » Mán 04. Feb 2013 23:30

Já lofar góðu, verður samt erfitt að toppa gamla góða


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5878
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1093
Staða: Tengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf appel » Mán 04. Feb 2013 23:47

Ok, ég er að reyna átta mig á hvað þeir eru að gera með þessa þætti.


Fyrst eru þeir að sýna pilot'inn í webisodes.
Næst munu þeir sýna hann í fullri lengd (2 tímum í stað 1 tíma) seinna í febrúar.
En svo virðist vera sem þeir hafi ekki ákveðið að gera þetta að full sjónvarpsseríu (WTF???) Vonandi kann það að breytast því ég held að þessi pilot slái mörgu út sem er í dag, auk þess vantar algjörlega geim-scifi dót.


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf Nariur » Þri 05. Feb 2013 00:26

þetta kom út á youtube í fyrra


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5878
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1093
Staða: Tengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf appel » Þri 05. Feb 2013 00:32

Nariur skrifaði:þetta kom út á youtube í fyrra


Ég hlýt að vera bara svona "out of touch". En miðað við hvað ég held mikið upp á Battlestar Galactica þá er hneyksli að ég hafi ekki vitað af þessu í nærri 2 mánuði. Segir mikið um hve illa þetta er auglýst. Örugglega margir sem hafa ekki séð þetta ennþá.

Btw. hérna er þetta á youtube: https://www.youtube.com/playlist?list=ELqNRe9XfM7so


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf Nariur » Þri 05. Feb 2013 00:58

Það eru nú samt milljón plús views á hverju videoi, ég setti ekki inn link af því að það er ekkert mál að finna þetta.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Feb 2013 14:38

Var að horfa á þetta....gooood stuff!
Vonandi kemur meira frá þeim.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf Icarus » Fim 07. Feb 2013 17:21

Var að klára þetta, byrjaði mjög vel en dalaði svolítið, var ekkert að missa mig í spenningi síðustu þættina.




magnusgu87
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf magnusgu87 » Fim 07. Feb 2013 17:29

Sem sjúkur BSG fantur þá fílaði ég þetta. Er SyFy að fara sýna alla þessa youtube þætti núna sem heila sjónvarpsmynd þann 10.feb eða er að koma önnur stand alone bíómynd fyrir þessa mini-seriu?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlestar Galactica: Blood & Chrome komið út

Pósturaf Hnykill » Fim 07. Feb 2013 19:08

Vá hvað ég er glaður að fá smá sci-fi aftur að horfa á :happy ..líst vel á þetta.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.