ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Pósturaf tveirmetrar » Mán 04. Feb 2013 15:50

Óska eftir fullbúnum turn helst með SSD stýrikerfisdisk 60-90.000 án skjá og 90-110 með skjá.

Viðmið:
i5-i7 örri. 2nd eða 3rd gen. eða svipaðan AMD. (með skjástýringu ef ekkert skjákort er með)
Minni yfir 6gb.
SSD stýrikerfisdisk.
Skjákort óþarft en ekki bannað.
PSU - nógu stór. (Skiptir engu)
Turn - má vera ljótur (skiptir engu)

*Fylgihlutir - Vantar lyklaborð, mús og mottu.

*Skjár - 22" eða stærra.

*Skjákort óþarft, notuð í pantanir, netvöfrun og email.

Ef einvher lumar á einhverju endilega hafið samband. Ef ég er að gleyma einhverju eða eitthvað er óraunhæft í auglýsingunni endilega commentið.
Einnig ef það eru einhverjar auglýsingar undir söluvörur sem eru að fara framhjá mér endilega setjið inn link svo ég geti skoðað það.

Einnig ef einhver tilboð eru í gangi hjá einvherri af tölvuverslununum þá megiði alveg benda mér á þau ef þið eruð í góðu skapi. :)

Uppl í pm.
Fyrirfram þakkir. :happy


Hardware perri

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 04. Feb 2013 18:02

Ef þetta á að vera vinnuvél á verkstæði sé ég ekki alveg i5-i7 kröfurnar hjá þér. Er ekki ódýrara að finna sér notað 775 móðurborð+cpu?




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Pósturaf Olli » Mán 04. Feb 2013 18:06

KermitTheFrog skrifaði:Ef þetta á að vera vinnuvél á verkstæði sé ég ekki alveg i5-i7 kröfurnar hjá þér. Er ekki ódýrara að finna sér notað 775 móðurborð+cpu?


Þar sem hann er að fjárfesta f/ fyrirtæki ætti hún helst að endast til fjölda ára býst ég við



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Pósturaf tveirmetrar » Mán 04. Feb 2013 20:41

KermitTheFrog skrifaði:Ef þetta á að vera vinnuvél á verkstæði sé ég ekki alveg i5-i7 kröfurnar hjá þér. Er ekki ódýrara að finna sér notað 775 móðurborð+cpu?


Já ég var svona að vona að ég dytti inn á 1155 móðurborð og þá mögulega hægt að uppfæra seinna og einmitt i5 eða i7 af nýlegri kynslóð svo þetta endist eitthvað.

Leggur maður ekki áherslu á örgjörva, minni og ssd í svona verkstæðis/skrifstofu vél?

Ég skoða allt frá 60-120.000.- eitthvað tiltölulega ódýrt en ekki algjört drasl, það voru viðmiðin hjá pabba gamla sem er að stofna nýtt fyrirtæki og vantar vél á verkstæðið. :happy


Hardware perri

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Pósturaf BjarniTS » Mán 04. Feb 2013 21:34

Kannski fínt að hafa alvöru afl inná firma en óþarfi að vera með i5 í testvél inná preppi.


Nörd

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 04. Feb 2013 21:39

BjarniTS skrifaði:Kannski fínt að hafa alvöru afl inná firma en óþarfi að vera með i5 í testvél inná preppi.


Við þurfum allavega i7 maður!



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Pósturaf tveirmetrar » Þri 05. Feb 2013 20:15

BjarniTS skrifaði:Kannski fínt að hafa alvöru afl inná firma en óþarfi að vera með i5 í testvél inná preppi.


Persónulega finnst mér smekksatriði hvað sé óþarfi...
Til í að skoða i3 ef það er af nýrri kynslóðum. Vill helst hafa möguleika á að uppfæra seinna og það þýðir 1155 socket eða svipað AMD.
Er að leita að eins öflugri vinnuvél og ég get fengið í skrifstofu/verkstæðis vinnu fyrir peninginn = Örri, minni og mobo tiltölulega öflugt + SSD stýrikerfisdisk.

:happy


Hardware perri


cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Pósturaf cartman » Þri 05. Feb 2013 20:40

Eitthvað svona?
Veit samt ekki með þennan skjá svo sem.
Mynd



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Vinnutölvu á verkstæði og skjá

Pósturaf tveirmetrar » Þri 05. Feb 2013 20:51

já, nákvæmlega eitthvað svona :)


Hardware perri