Svona eru device-in og það kemur alltaf "Not plugged in".

Ég er nýbúinn að formatta (í gær) og búinn að setja inn alla nýjustu driverana. Hardware er í undirskrift.
Any ideas?

svanur08 skrifaði:Hægri smellir i speakers og gerir disable

ZiRiuS skrifaði:Ertu að segja að ég geti bara verið með 2 skjái tengda ef ég vil hljóð en ég get haft 3 þegar ég vil mynd?
Does not make sense...
ZiRiuS skrifaði:Ég held að þú sért ekki að átta þig á vandamálinu... Ég prófaði þetta en no cigar.
Málið er að tölvan er ekki að detecta snúruna í skjákortinu með hljóð. Sjónvarpið er að sýna mynd með kaplinum en ekki hljóð.