Um tölvuna:
Nýbúið að stækka vinnsluminni í 8GB og setja í hana 120gb SSD disk.
Setti SSD diskinn í staðinn fyrir geisladrifið, þannig hún er með bæði 120gb SSD og hraðan 500gb 7200 rpm harðan disk.
ÞAÐ FYLGJA TVÖ BATTERÝ
Það fylgja 2 batterí, eitt 6 cell sem fylgdi með henni og svo stórt 9 cell batterý sem lyftir tölvunni.
Uppl.:
Örgjörvi: Intel i5 2.1 - 2.9 GHz
Vinnsluminni: 8 gb
Harðir diskar: 120gb SSD og 500 gb HDD (7200 rpm)
Skjákort: GeForce GT540M 2GB (allt að 4GB með samnýttu minni tölvunar)
Skjár: 15.6” Toshiba TruBrite® HD TFT High Brightness display with LED backlighting and 16 : 9 aspect ratio
internal resolution : 1,366 x 768
Harman Kardon hátalarar
Annað:
1 × DC-in
1 × external monitor
1 × RJ-45
1 × headphone (stereo)
1 × integrated 1.3 Megapixels Web Camera with built-in microphone
3 (Left 1, Right 2) × USB 2.0
1 × HDMI supporting 1080p signal format
1 × Multi-Card Reader (supports SD™ Card up to 2 GB, miniSD™/microSD™ Card with adapter up to 2 GB, SDHC™ Card up to 32 GB, SDXC™ Card up to 64 GB, Memory Stick® up to 256 MB, Memory Stick Pro™ up to 16 GB, MultiMedia Card™ up to 2 GB and xD-Picture Card™ up to 2 GB)
1 × external microphone supporting Sleep-and-Music
1 (Left) × USB 3.0 supporting USB Sleep-and-Charge
Kemur uppsett með Windows 7 64bit ultimate.
er með nótu og kennitölu fyrir öllu samann.
hvað er verðið ca
Pricecheck á fartölvunni minni.
-
destinydestiny
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Heidar222
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 354
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Pricecheck á fartölvunni minni.
Flott tölva, mundi skjóta á 70-90þús
en fer líka eftir aldri 
*edit* samt líklegast meira, en gangi þér vel með söluna
*edit* samt líklegast meira, en gangi þér vel með söluna
Síðast breytt af Heidar222 á Lau 02. Feb 2013 15:10, breytt samtals 1 sinni.
-
destinydestiny
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pricecheck á fartölvunni minni.
lol. MEIRA EN 70-90. er nýbúinn að kaupa ssd og 4gb meira i vinsluminni.
-
ArnarF
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Pricecheck á fartölvunni minni.
Hvaða tegund er tölvan ?
Hvar og hvenær er hún keypt ?
Hvaða tegund af SSD disk ?
Bættir þú við einu stk. 4 gb vinnsluminni til að fá 8gb í heildina ?
Hvar og hvenær er hún keypt ?
Hvaða tegund af SSD disk ?
Bættir þú við einu stk. 4 gb vinnsluminni til að fá 8gb í heildina ?
-
destinydestiny
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur