Tölvan verður hæg eftir windows update

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Tölvan verður hæg eftir windows update

Pósturaf eriksnaer » Sun 27. Jan 2013 20:35

Sælir, ég er að setja upp tölvu (ekki þessa sem er í undirskrift heldur AMD börðtölvu) og hún fúnkerar fínt þegar ég set stýrikerfið á hana og alla drivera fyrir hana.... En svo geri ég windows update og þegar hún er að ræsa sig upp úr því tekur hún margar mínútur í það eitt að koma með "bíbbið" og svo að ræsa sig..... Gerir það sama ef ég restarta henni eftir að hún hefur ræst sig af update-i.... Er búinn að prufa að re-installa windows, og prufa bæði 32 bit og 64 bit en alltaf sama sagan..

Hvað gæti þetta mögulega verið og hvað er hægt að gera til að laga þetta....

Gæti þetta verið eitthvað sem update-ið geri við BIOS eða eitthvað tengt honum


Kv. Erik


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme