Á ég að hætta að nota þennan disk ?
-
Dúlli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2157
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 196
- Staða: Ótengdur
Á ég að hætta að nota þennan disk ?
Mynd
- Viðhengi
-
- Á ég að hætta að nota þennan disk ?
- 123.png (449.04 KiB) Skoðað 1127 sinnum
-
Dúlli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2157
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 196
- Staða: Ótengdur
Re: Á ég að hætta að nota þennan disk ?
Er í lagi að nota hann fyrir kvikmyndir og sem media center ? gangadiskur, myndi ekki hafa neitt mikilvægt. Er þessi diskur þá að fara deyja bráðlega ?hagur skrifaði:Já. Myndi ekki nota hann fyrir neitt critical stöff.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Á ég að hætta að nota þennan disk ?
Hann gæti lifað lengur en við eða dáið á morgun. Fáránlega erfitt að segja til um svona.
Að sjálfsögðu er samt í lagi að nota hann ef þú átt allt backað upp sem þér er kært um. Engin ástæða til að hætta að nota hann að því leytinu til.
Að sjálfsögðu er samt í lagi að nota hann ef þú átt allt backað upp sem þér er kært um. Engin ástæða til að hætta að nota hann að því leytinu til.
Modus ponens
-
Dúlli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2157
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 196
- Staða: Ótengdur
Re: Á ég að hætta að nota þennan disk ?
oks takk fyrir þessar upplýsingar, en gæti eithvert útskýrt þetta aðeins fyrir mér af hverju þetta skeður ? þessi diskur hefur aldrei fengið högg og hefur aðeins verið notaður í media center sem gagnadiskur.
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Á ég að hætta að nota þennan disk ?
Diskar deyja.
Fólk getur fengið krabbamein og dáið, diskar gætu það tæknilega séð líka. Maður veit aldrei
Fólk getur fengið krabbamein og dáið, diskar gætu það tæknilega séð líka. Maður veit aldrei