intel 2500 sandy flöskuháls?

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

intel 2500 sandy flöskuháls?

Pósturaf jonsig » Lau 19. Jan 2013 05:50

Einföld spurning til ykkar snillanna, er kominn með gtx680 og er að pæla hvort intel sandy 2500 örri á z68 gigabyte mobo sé að fara flöskuhálsa leikina mína fljótlega nánari spec á tölvunni eru í signature hjá mér. Ef ég ætti að uppfæra er þá málið að henda i5 dótinu í ruslið og kaupa sér fancy ivy bridge á 2011 móðurborð ? Ps. Crysis 2 í hæstu grafík á hárri upplausn er að runna á 55-60 fps kannski crysis 3 verði ekki jafn hress á tölvunni :(




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: intel 2500 sandy flöskuháls?

Pósturaf Garri » Lau 19. Jan 2013 10:12

Þú átt alltaf eitthvað inni ef þetta er k-version með yfir-klukkun. Annars er auðveldlega hægt að kanna þetta, loggaðu út CPU% á taskið sem leikurinn býr til á meðan þú keyrir leikinn í botni. Ef það er að nota einn kjarna, þá er 25% max. Hugsa að nýrri leikir hljóti að fara að nota fleiri kjarna ef þeir eru ekki þegar farnir að nota þá.

Sé ekki fyrir mér að i5 2500k verði flöskuháls á næstu 2-5 árum, kannski eftir fimm ár, samt ekki viss.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: intel 2500 sandy flöskuháls?

Pósturaf hjalti8 » Lau 19. Jan 2013 10:55

2500k er langt frá því að vera flöskuháls í crysis2 eða 3. Svo eru ivy bridge örgjörvarnir eiginlega ekkert betri en sandy.

2500k að gera góða hluti:
Mynd

ef þú villt botna crysis 3 @1080p þá þarftu líklega 2x next gen skjákort.

Mynd

og þú getur gleymt að botna hann í 1600p upplausn:

Mynd



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: intel 2500 sandy flöskuháls?

Pósturaf jonsig » Sun 20. Jan 2013 04:53

Gaman að kaupa 90k skjákort, svo er það bara lala fyrir crysis




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: intel 2500 sandy flöskuháls?

Pósturaf Varasalvi » Sun 20. Jan 2013 09:52

jonsig skrifaði:Gaman að kaupa 90k skjákort, svo er það bara lala fyrir crysis


Ég er ekki alveg að treysta þessu, það er eitthvað undarlegt við þetta. Crysis 2 keyrði mjög vel miðað við graffík, og 3 er ekkert að bæta graffíkina um það mikið. Ég gat botnað Crysis 2 á 6970 með stöðugt 60 fps og það hlýtur bara að vera að ég geti gert það sama með Crysis 3 með gtx680.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: intel 2500 sandy flöskuháls?

Pósturaf hjalti8 » Sun 20. Jan 2013 11:55

Varasalvi skrifaði:
jonsig skrifaði:Gaman að kaupa 90k skjákort, svo er það bara lala fyrir crysis


Ég er ekki alveg að treysta þessu, það er eitthvað undarlegt við þetta. Crysis 2 keyrði mjög vel miðað við graffík, og 3 er ekkert að bæta graffíkina um það mikið. Ég gat botnað Crysis 2 á 6970 með stöðugt 60 fps og það hlýtur bara að vera að ég geti gert það sama með Crysis 3 með gtx680.


ef leikurinn verður eitthvað í líkingu við þetta tech demo þá mun þú aldrei geta runnað hann í botni með 60fps @1080p. Það lýtur allt út fyrir að Crysis 3 verði svipað stökk, í sambandi við grafík, og upprunalegi crysis. 8800gtx gat ekki botnað crysis(60fps@1080p), ekki heldur gtx280, 480,580 né 680. Crysis 3 mun sennilega ekki vera sama console port-ið og crysis2 svo að því betra/fleiri skjákort sem þú hefur því betri grafík :happy




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: intel 2500 sandy flöskuháls?

Pósturaf Varasalvi » Sun 20. Jan 2013 15:39

hjalti8 skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
jonsig skrifaði:Gaman að kaupa 90k skjákort, svo er það bara lala fyrir crysis


Ég er ekki alveg að treysta þessu, það er eitthvað undarlegt við þetta. Crysis 2 keyrði mjög vel miðað við graffík, og 3 er ekkert að bæta graffíkina um það mikið. Ég gat botnað Crysis 2 á 6970 með stöðugt 60 fps og það hlýtur bara að vera að ég geti gert það sama með Crysis 3 með gtx680.


ef leikurinn verður eitthvað í líkingu við þetta tech demo þá mun þú aldrei geta runnað hann í botni með 60fps @1080p. Það lýtur allt út fyrir að Crysis 3 verði svipað stökk, í sambandi við grafík, og upprunalegi crysis. 8800gtx gat ekki botnað crysis(60fps@1080p), ekki heldur gtx280, 480,580 né 680. Crysis 3 mun sennilega ekki vera sama console port-ið og crysis2 svo að því betra/fleiri skjákort sem þú hefur því betri grafík :happy


Leikurinn hlýtur samt að keyra betur en þessi graph seiga til. Ef ekki þá tel ég þá leggja aðeins og mikla vinnu í graffík sem bara örfáir geta keyrt.