Leiðinlegt Diskadrif

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Leiðinlegt Diskadrif

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 12. Jan 2013 19:31

Oki ég er með diskadrif sem varð nýlega mjög leiðinlet og hætti að lesa diska (bara DVD og leiki ekki CD og diska með forritum) og botna ekkert í því afhverju hann les bara suma diska. :?:


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Pósturaf IL2 » Lau 12. Jan 2013 20:53

Bara hugmynd. Getur verið að diskarnir séu misþykkir?

Þá nær hann ekki lengur að lesa af þeim þynnri. Sama vandamál og er oft í PS2.



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 12. Jan 2013 20:55

myndi halda að CD diskar væru þinnri en dvd og leikja diskar :-k


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 12. Jan 2013 21:27

Já og það er eins og tölvan byrji að lesa diskinn og gefist svo bara upp


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Pósturaf tdog » Lau 12. Jan 2013 21:55

Eru ekki tveir laserar í DVD/CD combó drifum, og CD lesararinn bilaður?



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 12. Jan 2013 22:06

Lét annað diskadrif í og það les alla diska þannig það er bara eithvað að hinu, fer bara og skila því eftir helgi


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz