Var að spá með am3 socketið hvort að hvaða am3 örgjörvi sem er passi í það? Miðað við listan á síðu móðurborðsins er ansi takmarkað magn af örgjörvum sem passa við.
http://www.jetway.com.tw/jw/motherboard ... ame=M26GT4
Einnig, hvað væri góður örri til að setja í þetta móðurborð fyrir lítinn heimaserver(ftp, torrentvél og svoleiðis)?
Spurning um AM3 socket og örgjörva compatability.
-
Kristján Gerhard
- Gúrú
- Póstar: 525
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um AM3 socket og örgjörva compatability.
Örgjörvinn skiptir í raun mjög litlu máli í þessu umhverfi. Keyrði í mörg á server á Athlon Xp2600 og hann gekk fínt. Sá um Sabnzbd+, sickeard, couchpotato, headphones, utorrent og plex (transcoding). Það eina af þessu sem kallar á einhverja cpu cycles er plex.
-
arons4
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 983
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um AM3 socket og örgjörva compatability.
Núna er hann
2.2ghz sempron singlecore
1gb ram
Ég er að keyra mediacentermaster ásamt µtorrent og ftp server og svo verður vpn forrit á þessu í aframhaldinu, núna er minnið yfirleitt í um 60% notkun samtkvæmt task manager en örrinn nánast alltaf í botni. Þegar mediacentermaster fer að hamast dregur það kerfið svolítið niður.
EDIT: var að hugsa um að hafa dualcore örgjörva(ef það fæst einhver sem passar hérlendis) og 2-4gb ram(ddr2 er dýrt :S)
2.2ghz sempron singlecore
1gb ram
Ég er að keyra mediacentermaster ásamt µtorrent og ftp server og svo verður vpn forrit á þessu í aframhaldinu, núna er minnið yfirleitt í um 60% notkun samtkvæmt task manager en örrinn nánast alltaf í botni. Þegar mediacentermaster fer að hamast dregur það kerfið svolítið niður.
EDIT: var að hugsa um að hafa dualcore örgjörva(ef það fæst einhver sem passar hérlendis) og 2-4gb ram(ddr2 er dýrt :S)
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um AM3 socket og örgjörva compatability.
Í besta falli passar Phenom II örgjörvi með DDR2 stuðningi. Nýju AM3+ örgjörvarnir styðja ekki DDR2 minni og munu ekki passa í þetta móðurborð. Síðan eru ekki allir Phenom II örgjörvar með stuðning við DDR2 minni svo það er ekki sama hver það er. Þar að auki er CPU support list ekki uppfærður og ég er ekki að finna í fljótu bragði hvort BIOS uppfærslur hafi bætt við stuðningi við nýrri örgjörva. Þannig að farðu varlega í þetta og ekki fjárfesta í einhverju nema þetta sé rannsakað betur, efast um að þú finnir eitthvað sem fæst í verslun á Íslandi sem passar í þetta móðurborð.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3