Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf eriksnaer » Þri 01. Jan 2013 17:21

Sælir vaktarar.

Ég er að skoða með að fá mér nýja tölvu og var að spá í hvort einhver hérna gæti sett saman fínan pakka (með linkum og verðum ) sem stenst nýjustu leikina í dag en samt á ekkert of háu verði...

Mbk, Erik Snær


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Swooper » Þri 01. Jan 2013 23:16

Ég held þú fáir engin svör hér nema amk nefna verðbil og preferenca... Þarftu bara turn eða skjá líka og jafnvel jaðartæki og hátalara? Þarf þetta allt að vera úr sömu búð eða er þér sama þó þú kaupir frá mörgum stöðum? Ertu til í að panta að utan eða verður allt að fást hérlendis? Verður að gefa okkur smá guidelines...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf eriksnaer » Þri 01. Jan 2013 23:20

Swooper skrifaði:Ég held þú fáir engin svör hér nema amk nefna verðbil og preferenca... Þarftu bara turn eða skjá líka og jafnvel jaðartæki og hátalara? Þarf þetta allt að vera úr sömu búð eða er þér sama þó þú kaupir frá mörgum stöðum? Ertu til í að panta að utan eða verður allt að fást hérlendis? Verður að gefa okkur smá guidelines...

Fattaði ekki að nefna það, gerði þetta í svo mikilli flýti... My bad... En ég er kominn með þetta :)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 01. Jan 2013 23:20

Swooper skrifaði:Ég held þú fáir engin svör hér nema amk nefna verðbil og preferenca... Þarftu bara turn eða skjá líka og jafnvel jaðartæki og hátalara? Þarf þetta allt að vera úr sömu búð eða er þér sama þó þú kaupir frá mörgum stöðum? Ertu til í að panta að utan eða verður allt að fást hérlendis? Verður að gefa okkur smá guidelines...


Þarft að lesa reglurnar varðandi spjallið held ég.




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 01. Jan 2013 23:22

Mæli með að lesa þetta : viewtopic.php?f=33&t=6900



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Swooper » Þri 01. Jan 2013 23:25

Vignirorn13 skrifaði:
Swooper skrifaði:Ég held þú fáir engin svör hér nema amk nefna verðbil og preferenca... Þarftu bara turn eða skjá líka og jafnvel jaðartæki og hátalara? Þarf þetta allt að vera úr sömu búð eða er þér sama þó þú kaupir frá mörgum stöðum? Ertu til í að panta að utan eða verður allt að fást hérlendis? Verður að gefa okkur smá guidelines...


Þarft að lesa reglurnar varðandi spjallið held ég.

Uhh, ha? Hvað sagði ég sem brýtur reglurnar? :popeyed


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 01. Jan 2013 23:26

Nei, ég er ekki að segja það... Bara svona til að þú vitir. sé að þú ert nýliði.. er bara að minna á þetta.. Þú ert með marga þræði hér inni sé ég.. hefðir getað haft þetta í einum.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Swooper » Þri 01. Jan 2013 23:27

Held þú sért að tala við vitlausan einstakling.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 01. Jan 2013 23:31

ég ?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Swooper » Þri 01. Jan 2013 23:33

Já, sýnist þú vera að rugla mér saman við þann sem stofnaði þráðinn, eriksnaer.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 01. Jan 2013 23:36

Umm.. fatta ekki..



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Swooper » Þri 01. Jan 2013 23:41

...Hvað er ekki að fatta? Þú hélst því fram að ég væri nýliði, sem ég er ekki (og sem þú getur séð á því að ég er með núna 556 innlegg síðan í ágúst 2008). Eriksnaer, sem stofnaði þennan þráð, er það hins vegar, svo ég ályktaði að ábendingu þinni væri miðað að honum en ekki mér.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Vignirorn13 » Mið 02. Jan 2013 10:53

Swooper skrifaði:...Hvað er ekki að fatta? Þú hélst því fram að ég væri nýliði, sem ég er ekki (og sem þú getur séð á því að ég er með núna 556 innlegg síðan í ágúst 2008). Eriksnaer, sem stofnaði þennan þráð, er það hins vegar, svo ég ályktaði að ábendingu þinni væri miðað að honum en ekki mér.


Já, nú fatta ég. ég var að sjálfsögðu að meina þetta til eriks. það stendur nýliði undir hans nafi. ekki þínu. hehe afsakaðu þetta. :happy



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf eriksnaer » Mið 02. Jan 2013 12:07

Vignirorn13 skrifaði:
Swooper skrifaði:...Hvað er ekki að fatta? Þú hélst því fram að ég væri nýliði, sem ég er ekki (og sem þú getur séð á því að ég er með núna 556 innlegg síðan í ágúst 2008). Eriksnaer, sem stofnaði þennan þráð, er það hins vegar, svo ég ályktaði að ábendingu þinni væri miðað að honum en ekki mér.


Já, nú fatta ég. ég var að sjálfsögðu að meina þetta til eriks. það stendur nýliði undir hans nafi. ekki þínu. hehe afsakaðu þetta. :happy


Er ekki nýliði!


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á nýrri turntölvu

Pósturaf Vignirorn13 » Mið 02. Jan 2013 12:16

Jú ?