Sælir, fékk Samsung Galaxy SII í jólagjöf, og vantar því hulstur utan um hann, ég hef heyrt mjög góða hluti um ''CaseMate'' hulstrin en fást þau hér?
Notar einhver þetta hér, hefur einhver reynslu af þessu?
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ry_id=4595
Vantar eitthvað stílhreint, helst svart hulstur því síminn er líka svartur, og sem ver símann fyrir höggi á hliðum og afturhlið, er ekki að leita að skjáfilmu eða slíkt.
Einhverjar hugmyndir?
Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Athugaðu með símabæ, áttu margt til seinast þegar ég fór til þeirra
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Skari skrifaði:Athugaðu með símabæ, áttu margt til seinast þegar ég fór til þeirra
Sæll, takk skoða þetta.
Með fljótu bragði fann ég þetta hér : http://simabaer.is/?option=com_ahsshop& ... &Itemid=26
Þarna eru þeir bara með 'harðar bakhliðar', er ekki betra að vera með sílikon eins og ég linkaði í hjá Elko, eða 'þægilegra'?
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Ég er með svona (og nokkur önnur) og þetta ver hann frá öllum hliðum ef þú ert mikið að missa hann
Hræbillegt og komið til landssins eftir viku og beint inn um lúguna hjá þér
http://www.ebay.co.uk/itm/180957242350? ... 1497.l2648
http://www.ebay.co.uk/itm/180957242350? ... 1497.l2648
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Þetta er eina netta hulstrið sem ég hef séð utan um þennan síma:
http://www.ebay.co.uk/itm/GENUINE-SAMSU ... 2c61672492
En þetta er rusl, hef átt 2 svona, bæði byrja að skemmast mjög fljótt og brotnar svo
Frekar læt ég símann rispast smá en að kaupa mér flottan rándýran síma og eyðileggja svo lúkkið með einhverju viðbj. coveri. Frekar fengi ég mér ódýrari síma.
http://www.ebay.co.uk/itm/GENUINE-SAMSU ... 2c61672492
En þetta er rusl, hef átt 2 svona, bæði byrja að skemmast mjög fljótt og brotnar svo
Frekar læt ég símann rispast smá en að kaupa mér flottan rándýran síma og eyðileggja svo lúkkið með einhverju viðbj. coveri. Frekar fengi ég mér ódýrari síma.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
ég er með "barely there" lang "nettasta og flottasta" cover sem ég hef átt.


-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
mercury skrifaði:ég er með "barely there" lang "nettasta og flottasta" cover sem ég hef átt.
Langar í!! Hvar fæ ég?
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Sælir , ég hef átt galaxy 2 síðan daginn sem hann kom út , ég keypti puro hulstur sem er til í tal og elko, og það sér ekki á símanum. Ég hef séð fólk með svona hörð hlustur og það er eins og síminn poppi bara úr þeim við að detta á eitthvað hart hehe
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Fyrir mitt leyti þá eru svona hulstur algert flopp. Þau verja símann þinn frá því að rispast og dældast en þegar hann dettur og skjárinn brotnar þá er ekkert sem svona hulstur gerir til að bjarga honum. Ég hef misst minn oftar en ég get talið og það er í fínu lagi með hann. Þessi hulstur gera símann bara stærri og fyrirferðarmeiri.
ég skil ekki alveg lógíkina í því að Hanna alltaf þynnri og flottari síma en það sé svo nauðsyn að kaupa extra hulstur utan um hann.
ég skil ekki alveg lógíkina í því að Hanna alltaf þynnri og flottari síma en það sé svo nauðsyn að kaupa extra hulstur utan um hann.
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Símar lenda oft á hornum þegar þeir falla. Sílikon dregur úr högginu sem síminn fær á hornið vegna sveigjanleika þess og minnkar líkur á að brot komi í skjáinn eða harða skel símans. Hlífar úr hörðu plasti virka ekki eins vel.
Skiljanlega gera þau ekkert til að verja símann ef hann lendir beint á skjánum á útstæðan hlut, en það er ekkert sem vera síma gegn svoleiðis nema gegnheill gúmmívasi og hver nennir að nota símann þannig?
Skiljanlega gera þau ekkert til að verja símann ef hann lendir beint á skjánum á útstæðan hlut, en það er ekkert sem vera síma gegn svoleiðis nema gegnheill gúmmívasi og hver nennir að nota símann þannig?
Have spacesuit. Will travel.
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Ég er með svona http://www.amazon.co.uk/S-Line-Silicone-Samsung-Galaxy-Protector/dp/B004Z1JKM4/ref=sr_1_69?s=electronics&ie=UTF8&qid=1356528815&sr=1-69
Mjög sáttur með það. Þægilegt að halda á honum og hann rennur ekki jafn auðveldlega úr vasanum mínum. Keypti svo bara filmur á amazon.
Síminn hefur þó nokkuð oft dottið í gólfið og það sér ekki á honum.
Mjög sáttur með það. Þægilegt að halda á honum og hann rennur ekki jafn auðveldlega úr vasanum mínum. Keypti svo bara filmur á amazon.
Síminn hefur þó nokkuð oft dottið í gólfið og það sér ekki á honum.
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Sé að flestir linkarnir hjá ykkur er annaðhvort Amazon eða Ebay, vil helst bara kaupa innanlands.
Fór í Símann og Elko í dag og það var bara ekkert nema rusl, hefur einhver keypt hulstur hérna innanlands og líkað við það?
Fór í Símann og Elko í dag og það var bara ekkert nema rusl, hefur einhver keypt hulstur hérna innanlands og líkað við það?
-
braudrist
- </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Úrvalið og verðin á Íslandi eru bara rusl, því miður eins og flest annað.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Samsung Galaxy SII - Höggvarið hulstur
Yawnk skrifaði:mercury skrifaði:ég er með "barely there" lang "nettasta og flottasta" cover sem ég hef átt.
Langar í!! Hvar fæ ég?
keypt erlendis því miður