Ég er kominn með kassa: http://tolvulistinn.is/product/coolermaster-scout-2 en vantar allt annað í hana
Budgetið er 120 - 130 þúsund og ég vill helst hafa intel örgjörfa en skoða AMD líka


Klemmi skrifaði:Í hvað ertu að fara að nota þessa tölvu?

Sallarólegur skrifaði:Mæli með því að versla þetta allt á einum stað, svo ef eitthvað klikkar þá er það engin spurning hvert á að leita
Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa
Vignirorn13 skrifaði:Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa
Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?
Vignirorn13 skrifaði:Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa
Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?
Xovius skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa
Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?
Það sem þú þarft í leiki er aðallega gott skjákort og 630 er ekki að fara að höndla neina leiki. Svo er SSD miklu betri kostur, allavegana undir stýrikerfið og það helsta.