Pæling með micro SDHC kort

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Pæling með micro SDHC kort

Pósturaf Nitruz » Sun 16. Des 2012 12:56

Hæ hvaða minniskort eru þið að nota í símana ykkar?
Ætla að kaupa mér kort í s3 en veit ekki alveg hvað ég á að velja mér :-k
Held ég fái mér 32GB. var að spá í þessu http://www.amazon.co.uk/Sandisk-Ultra-C ... 104&sr=1-1
Vitið þið hver munurinn er á ultra og mobile ultra er, ef einhver?



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1411
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með micro SDHC kort

Pósturaf Stuffz » Sun 16. Des 2012 22:28

youtube
http://www.youtube.com/watch?v=sLoy2XbqF7I
http://www.youtube.com/watch?v=mC0eB--rrjs

amazon
http://www.amazon.co.uk/Sandisk-Ultra-C ... 051&sr=1-1

er með 3 svona kort, passar í bæði Nokia 808, og TF700 sem ég á og þennan S3 líka, getur formataði í exFAT eða NTFS og sett skjöl stærri en 4gb á þau.

engin búð sem ég hef farið í hérlendis er komin með þessi kort í sölu ennþá, sennilega þora þau því ekki ef það verður eitthvað compatibility issue afþví sölufólkið veit sjálfsagt ekkert í hvaða græju þau virka í og hvaða græju þau virka ekki í útaf 32gb "vegatálmanum" fyrir FAT.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð