Sælir.
Er að pæla að uppfæra skjákort svo ég geti tengt hdmi með hljóði við bortölvuna.
Er það standard á öllum kortum að hljóðið fylgi með í straumnum?
Vildi bara double checka það. Hefur fólk verið að lenda í veseni með það?
HDMI tengi með hljóði á skjákortum?
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
HDMI tengi með hljóði á skjákortum?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tengi með hljóði á skjákortum?
Ég hef amk verið að gera þetta með HTPC's hjá mér í mörg ár, alveg síðan ég var með HD4670. Held ég geti fullyrt að nánast öll GPU's í dag styðja þetta.
Re: HDMI tengi með hljóði á skjákortum?
HDMI er Multimedia interface þannig það ætti nú að virka á öllum kortum myndi maður halda.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tengi með hljóði á skjákortum?
Ef ég mætti spyrja, hverninn hljóð gefur GPU HDMI út af sér?
sterio eða 5.1 eða?
SRT eða DTS eða?
Einnig, hverninn eru þá gæðin á hljóðinu samanborið við innbygt hljóðkort á meðal móðurborði?
sterio eða 5.1 eða?
SRT eða DTS eða?
Einnig, hverninn eru þá gæðin á hljóðinu samanborið við innbygt hljóðkort á meðal móðurborði?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tengi með hljóði á skjákortum?
playman skrifaði:Ef ég mætti spyrja, hverninn hljóð gefur GPU HDMI út af sér?
sterio eða 5.1 eða?
SRT eða DTS eða?
Einnig, hverninn eru þá gæðin á hljóðinu samanborið við innbygt hljóðkort á meðal móðurborði?
Sæmilega nýleg kort (T.d ATI HD5xxx línan og nýrri) styðja 7.1 Dolby TrueHD og DTS-HD MA bitstreaming í gegnum HDMI 1.3.
Hljóðgæðin eru ekkert verri en úr venjulegu móðurborðshljóðkorti.
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tengi með hljóði á skjákortum?
hagur skrifaði:playman skrifaði:Ef ég mætti spyrja, hverninn hljóð gefur GPU HDMI út af sér?
sterio eða 5.1 eða?
SRT eða DTS eða?
Einnig, hverninn eru þá gæðin á hljóðinu samanborið við innbygt hljóðkort á meðal móðurborði?
Sæmilega nýleg kort (T.d ATI HD5xxx línan og nýrri) styðja 7.1 Dolby TrueHD og DTS-HD MA bitstreaming í gegnum HDMI 1.3.
Hljóðgæðin eru ekkert verri en úr venjulegu móðurborðshljóðkorti.
Takk fyrir það
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
ingibje
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tengi með hljóði á skjákortum?
Nvidia byrjaði dáldið seinna enn Ati að þessu, gtx 200 línan hjá þeim er sú fyrsta sem styður hljóð í gegnum hdmi.
annars buðu þeir upp á möguleika að tengja sspdif kapal frá kortinu í móðurborðið í eldri módelum frá þeim, enn ég er ekki viss hvort það séu almennileg gæði í því.
annars buðu þeir upp á möguleika að tengja sspdif kapal frá kortinu í móðurborðið í eldri módelum frá þeim, enn ég er ekki viss hvort það séu almennileg gæði í því.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tengi með hljóði á skjákortum?
Held að það sé bara eins og optical out á venjulegu hljóðkorti. Færð í mesta lagi 5.1 dolby digital/DTS úr því.