Vandamál: Næ ekki að boota?
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Vandamál: Næ ekki að boota?
Breytti titli til að koma ekki óorði á vöru sem ég er mjög hrifinn af, og er að flestum líkindum ekki vandamálið.
Sælir drengir,
Lenti í því rétt áðan í fyrsta skipti í einhver ár að tölvan mín fraus.
Slökkti á henni "the hard way", eða hélt inni power takkanum.
Núna fæ ég upp [Starting Windows] og svo bsodar hún.
Safe mode virkar ekki.
Það sem ég er búinn að prufa:
-Memtest (No errors)
-Firmware update á SSD
-Skipta á milli AHCI og IDE
-Tveggja sólarhringa gamall restore point
Er alveg núll á hvað ég á að prufa næst.
Vélbúnaður er:
MSI GT70
i7-2670QM
GTX570m
12Gb ram
Crucial M4 256gb SSD
750Gb HDD
Einhverjar hugmyndir?
Format er ekki í boði strax, undir flestum kringumstæðum væri ég búinn að því en er í tímaþröng og vantar að nota vélina asap
Hef ekki lent í svona í nokkur ár núna held ég..
P.s. biðst afsökunar ef eitthvað fór framhjá mér google.. @ iPhone
Sælir drengir,
Lenti í því rétt áðan í fyrsta skipti í einhver ár að tölvan mín fraus.
Slökkti á henni "the hard way", eða hélt inni power takkanum.
Núna fæ ég upp [Starting Windows] og svo bsodar hún.
Safe mode virkar ekki.
Það sem ég er búinn að prufa:
-Memtest (No errors)
-Firmware update á SSD
-Skipta á milli AHCI og IDE
-Tveggja sólarhringa gamall restore point
Er alveg núll á hvað ég á að prufa næst.
Vélbúnaður er:
MSI GT70
i7-2670QM
GTX570m
12Gb ram
Crucial M4 256gb SSD
750Gb HDD
Einhverjar hugmyndir?
Format er ekki í boði strax, undir flestum kringumstæðum væri ég búinn að því en er í tímaþröng og vantar að nota vélina asap
Hef ekki lent í svona í nokkur ár núna held ég..
P.s. biðst afsökunar ef eitthvað fór framhjá mér google.. @ iPhone
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Myndi allavega byrja á því að ræsa upp af Windows disk, sjá hvort hann skynji og finni út úr vandamálinu, getur prófað system restore.
Annars ef þú átt annan disk geturðu prófað að reyna að spegla yfir á hann og séð hvort það geri eitthvað gott fyrir þig.... getur einnig prófað eitthvað af hard disk testunum, þó þau séu ekki optimize-uð fyrir SSD diska að þá geta þau allavega sýnt þér ef móðurborðið er að missa samband við diskinn eða þess háttar í long-testi.
Maður leyfir sér að halda að það sé eitthvað annað en diskurinn, höfum hrúgað Crucial út og ef mér telst rétt fengið 3x bilaða til baka, 1x C300 og 2x M4... en auðvitað getur verið að þú sért óheppinn með eintak og þá ertu velkominn til strákanna niðrí vinnu
Annars ef þú átt annan disk geturðu prófað að reyna að spegla yfir á hann og séð hvort það geri eitthvað gott fyrir þig.... getur einnig prófað eitthvað af hard disk testunum, þó þau séu ekki optimize-uð fyrir SSD diska að þá geta þau allavega sýnt þér ef móðurborðið er að missa samband við diskinn eða þess háttar í long-testi.
Maður leyfir sér að halda að það sé eitthvað annað en diskurinn, höfum hrúgað Crucial út og ef mér telst rétt fengið 3x bilaða til baka, 1x C300 og 2x M4... en auðvitað getur verið að þú sért óheppinn með eintak og þá ertu velkominn til strákanna niðrí vinnu
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Gúrú skrifaði:Windows... repair disc?
Hef því miður ekki aðgang að honum
Er einhversstaðar hægt að sækja iso?
Er með löglegt stýrikerfi btw.
System restore er of langt aftur í tíman..
Klemmi skrifaði:Maður leyfir sér að halda að það sé eitthvað annað en diskurinn, höfum hrúgað Crucial út og ef mér telst rétt fengið 3x bilaða til baka, 1x C300 og 2x M4... en auðvitað getur verið að þú sért óheppinn með eintak og þá ertu velkominn til strákanna niðrí vinnu
Hef akkúrat voðalega litla trú á að diskurinn sé að klikka, taldi mig vera að kaupa skothelt eintak, en maður veit aldrei
Er eitthvað ákveðið tól sem þú getur mælt með til að prufa hann?
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Stórefast um að þetta séi diskurinn, hef sjálfur ekki enþá fengið inn bilaðann SSD. - Skelltu vélinni í memtest, ef hún passar 1-2 þá ætti það að vera í lagi. Vélin er að BSOD'a útaf einhverri ástæðu, ástæðan gæti verið bilað minni, og þegar hún fraus skemmdust mikilvægar stýrikerfisskrár sem voru í notkun. En það er bara wild shot, gæti verið örrinn, hdd, vírus þessvegna, maður veit það ekki fyrr en maður testar allt 
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
FuriousJoe skrifaði:Stórefast um að þetta séi diskurinn, hef sjálfur ekki enþá fengið inn bilaðann SSD. - Skelltu vélinni í memtest, ef hún passar 1-2 þá ætti það að vera í lagi. Vélin er að BSOD'a útaf einhverri ástæðu, ástæðan gæti verið bilað minni, og þegar hún fraus skemmdust mikilvægar stýrikerfisskrár sem voru í notkun. En það er bara wild shot, gæti verið örrinn, hdd, vírus þessvegna, maður veit það ekki fyrr en maður testar allt
Ég veit hvað er að gerast, vantar hjálp við að leita að kvillanum
Og ef þú skoðar innleggið mitt sérðu að ég var búinn að keyra memtest.
Tók tvö, og eitt windows memory check.
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Ahh las of hratt yfir þetta. Búinn að breyta yfir í AHCI aftur ? prófa skjákort? Athuga hvort SSD standist lespróf
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Búinn að prufa ahci og ide til skiptis, hef ekkert prufað skjákort, veit ekki hvernig er best að standa að því.
Á eftir að runna harða-disks-próf.
Getur einhver hérna reddað mér windows diski á morgun?
Á eftir að runna harða-disks-próf.
Getur einhver hérna reddað mér windows diski á morgun?
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Kemur error kóði ef að þú velur "disable automatic restart on system failure"?
Hver er hann ef já?
Hver er hann ef já?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Þakka þér fyrir Klemmi minn, erfitt að gúggla í byggingu sem er svo yfirstyrkt með steypustyrktarjárni að það er harla símasamband þar..
Næ í þetta og sé til í fyrrmálið, átt inni hjá mér öl, og hann afgreiðist á english í Hafnarfirði um helgina!
Næ í þetta og sé til í fyrrmálið, átt inni hjá mér öl, og hann afgreiðist á english í Hafnarfirði um helgina!
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
nærðu að sjðá kóðann sem bsod sýnir? annars er til forrit sem segir hvað þetta er ef þú sérð hann
http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html
http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
nonesenze skrifaði:nærðu að sjðá kóðann sem bsod sýnir? annars er til forrit sem segir hvað þetta er ef þú sérð hann
http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html
Þyrfti væntanlega að boota til að geta notað þetta, þetta er btw installað hjá mér af gömlum vana, ekki notað þetta í nokkur ár á minni eigin vél
Næ annars ekki að lesa þetta..
Þyrfti Flash til þess..

Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Klaufi skrifaði:Þakka þér fyrir Klemmi minn, erfitt að gúggla í byggingu sem er svo yfirstyrkt með steypustyrktarjárni að það er harla símasamband þar..
Næ í þetta og sé til í fyrrmálið, átt inni hjá mér öl, og hann afgreiðist á english í Hafnarfirði um helgina!
Minnsta málið vinur, vona að það gangi vel hjá þér að leysa þetta!
Innheimti þó bjórinn seinna en um helgina! Almennt prófabull í gangi á þessum bæ
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Klemmi skrifaði:Minnsta málið vinur, vona að það gangi vel hjá þér að leysa þetta!
Innheimti þó bjórinn seinna en um helgina! Almennt prófabull í gangi á þessum bæ
Datt það svosum í hug
Læt ykkur vita á morgun hvernig sem fer
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Kemur ekki error kóði ef að þú velur "disable automatic restart on system failure"?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
beatmaster skrifaði:Kemur ekki error kóði ef að þú velur "disable automatic restart on system failure"?
Var búinn að prufa það, en hún dembir sér samt beint í restart og system repair.
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Þetta er líka að gerast með diskinn hjá mér. Eftir að ég uppfærði firmwareið gerist þetta sjaldnar en gerist samt, búinn að prufa að formata.
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
Klaufi skrifaði:nonesenze skrifaði:nærðu að sjðá kóðann sem bsod sýnir? annars er til forrit sem segir hvað þetta er ef þú sérð hann
http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html
Þyrfti væntanlega að boota til að geta notað þetta, þetta er btw installað hjá mér af gömlum vana, ekki notað þetta í nokkur ár á minni eigin vél
Næ annars ekki að lesa þetta..
Þyrfti Flash til þess..
pause takkinn á lyklaborðinu virkar stundum ef maður er nógu fljótur og hittir á rétt augnablik
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?
chaplin skrifaði:Þetta er líka að gerast með diskinn hjá mér. Eftir að ég uppfærði firmwareið gerist þetta sjaldnar en gerist samt, búinn að prufa að formata.
Hélt einmitt fyrst að þetta væri bara 5100hr error, þó ég væri búinn að update-a fw..
Re: Vandamál: Næ ekki að boota?
Fékk þetta einmitt þegar ég hitti 5000-5100 klst. Það sem ég þarf að gera til að fá hann aftur inn er að taka strauminn af honum og tengja aftur, of latur til að fara með hann í viðgerð. 

-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Næ ekki að boota?
buið að koma 3x fyrir mig. fæ bsod þegar hun er að starta sér ssd diskurinn hvarf úr þegar tölvan var að ræsa sig en kom aftur inn ef ég endurræsti. en þá fékk ég bara bsod aftur.
virkaði fyrir mig að breyta bootorder og setja ssd-in seinast og reyna að boota af cd og usb og svo hdd. svo restarta aftur og setja ssd í fyrsta boot order. vona að þetta skiljist
virkaði fyrir mig að breyta bootorder og setja ssd-in seinast og reyna að boota af cd og usb og svo hdd. svo restarta aftur og setja ssd í fyrsta boot order. vona að þetta skiljist

-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Næ ekki að boota?
Er gasalega glaður að eiga SSD, þá sérstaklega M4, horfandi á þessa pósta ykkar. 

Modus ponens
Re: Vandamál: Næ ekki að boota?
Gúrú skrifaði:Er gasalega glaður að eiga SSD, þá sérstaklega M4, horfandi á þessa pósta ykkar.
Hvað er þinn kominn með marga klst?
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Næ ekki að boota?
chaplin skrifaði:Gúrú skrifaði:Er gasalega glaður að eiga SSD, þá sérstaklega M4, horfandi á þessa pósta ykkar.
Hvað er þinn kominn með marga klst?
Ég vil ekki gá. Ef ég myndi þora því hvar væri það aðgengilegast?
"Power On Hours Count 100 0000000009E3"
Gasalega er þetta nú nothæft. Ætli ég sé ekki með slökkt á SMART ef þetta kemur upp?
Modus ponens