Ný leikjavél - álit vel þeginn

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Ný leikjavél - álit vel þeginn

Pósturaf Lunesta » Fös 30. Nóv 2012 16:23

Sælir vaktarar

Ég hef verið að setja saman nýja tölvu uppá síðkastið og mig langar endilega
að fá álit hjá ykkur á þessu öllu og e.t.v. ráð.
Ætla líka að fara í eyefinity triple monitor setup með 3x 22" skjám, er kominn með 1 núna :)

Kassi : Bitfenix Colossus venom window = http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16811345008

Móðurborð : Gigabyte g1 Sniper m3 = http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813128551

Örgjörvi: i5 3570k = http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819116504

Minni: 2x4gb ddr3, 1600mhz G.Skill rip jaws fylgir móðurborðinu.

Aflgjafi: er með 3 mánaða gamlan Thermaltake 850w modular á 15k

Skjákort : MSI twin frozr iii Radeon 7950 http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16814127667

Svo er ég að kaupa notað: hyper412s,500gb hdd og samsung 840 -120gb ssd.


einnig var ég að spá í nokkrum hlutum í viðbót :)
væri betra að setja 2x spectre pro led 120mm á hyper412s en bæta við eins viftu og kemur með?
Hersu hátt mynduð þið giska á að ég gæti yfirklukkað örgjörvan með þessu setupi og myndi hann nokkuð bottleneck-a skjákortið?
Og að lokum er 8gb ddr3 alveg nóg fyrir þetta setup?

Takk
Lunesta :)




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 354
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjavél - álit vel þeginn

Pósturaf Heidar222 » Fös 30. Nóv 2012 17:24

Mæli eindregið með því að þú kaupir þér öfluga kælingu fyrir örrann ef þú ætlar að yfirklukka! En annars flott setup, 8gb 1600mhz er alveg nóg nema ef þú ert að keyra mörg mjög þung forrit í einu. Sjálfur er ég með 8gb Corsair Vengence 1600mhz og hef aldrei náð að fylla það alveg í leikjaspilum.
Varðandi yfirklukkunina þá hef ég heyrt að "nýja" Ivy-bridge hitnar meira heldur en "gamla" Sandy-bridge auk þess að Sandy-bridge var talið betra í OC. (I could be wrong). En hef heyrt talað um að I5 3570K komist upp í 4.6-4.8ghz með góðri kælingu.



Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjavél - álit vel þeginn

Pósturaf Lunesta » Fös 30. Nóv 2012 17:42

er hyper412s með 2 spectre pro ekki næg kæling? eða sástu það kanski ekki :)

jú ég ætlaði einmitt upphaflega að fá mér i5 2500k en þegar ég sá þetta http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... Uw0GspG5VI review
ákvað ég að fara í hinn frekar. í myndbandinu segir gæjinn að móðurborðið styðji bara 1333mhz ddr3 minni með 2nd gen örgjörva en 1600mhz ddr3 með 3rd gen.
fan þetta samt ekki neins staðar annars staðar en vildi bara vera öruggur :S




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 354
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjavél - álit vel þeginn

Pósturaf Heidar222 » Fös 30. Nóv 2012 17:58

Sá ekki kælinguna (: Er samt ekki klár á þessa tegund af móðurborðum, hef ekki kynnt mér G1 Seríuna frá Gigabyte en síðast þegar ég vissi voru þau "top-end" móðurborð með góða specca og geri þá ráð fyrir að þau styðji allt það nýjasta og besta. (Án þess að ég viti það alveg 100%)



Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjavél - álit vel þeginn

Pósturaf Lunesta » Fös 30. Nóv 2012 18:09

já það er nefnilega það skrítna.. styður 1600mhz og 2300mhz(oc) skv heimasíðu gigabyte :S http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=4168#sp