Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
-
atlifreyrcarhartt
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
var að kaupa mér nýtt móðurborð og nyjan örgjörva og nytt vinnsluminni,
og setti upp nyjan windows i tölvuni, inna ssd harðan disk, og svo þegar að tölvan restartaði ser eftir að hun var buin að setja upp windowsin þá fór hun i gang i 2sec dó siðan fór svo i gang i c.a. 5sec dó svo aftur, keyrði svo upp bio'sin eða syndi logoið af móðurborðinu og dó svo aftur og svo ræsti hun sig i 4. skiftið stunndum gærir hun þetta 5sinnum,
Getur eithver sagt mér hvort að þetta sé eithvað sem að þarf að laga/stilla, ithvað sem að ég get gert sjalfur eða hvort þetta sé eithvað sem bendir til að það se eithvað "gallað" i henni... ???
og setti upp nyjan windows i tölvuni, inna ssd harðan disk, og svo þegar að tölvan restartaði ser eftir að hun var buin að setja upp windowsin þá fór hun i gang i 2sec dó siðan fór svo i gang i c.a. 5sec dó svo aftur, keyrði svo upp bio'sin eða syndi logoið af móðurborðinu og dó svo aftur og svo ræsti hun sig i 4. skiftið stunndum gærir hun þetta 5sinnum,
Getur eithver sagt mér hvort að þetta sé eithvað sem að þarf að laga/stilla, ithvað sem að ég get gert sjalfur eða hvort þetta sé eithvað sem bendir til að það se eithvað "gallað" i henni... ???
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
Reglurnar
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
Reglurnar
-
capteinninn
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
atlifreyrcarhartt skrifaði:var að kaupa mér nýtt móðurborð og nyjan örgjörva og nytt vinnsluminni,
og setti upp nyjan windows i tölvuni, inna ssd harðan disk, og svo þegar að tölvan restartaði ser eftir að hun var buin að setja upp windowsin þá fór hun i gang i 2sec dó siðan fór svo i gang i c.a. 5sec dó svo aftur, keyrði svo upp bio'sin eða syndi logoið af móðurborðinu og dó svo aftur og svo ræsti hun sig i 4. skiftið stunndum gærir hun þetta 5sinnum,
Getur eithver sagt mér hvort að þetta sé eithvað sem að þarf að laga/stilla, ithvað sem að ég get gert sjalfur eða hvort þetta sé eithvað sem bendir til að það se eithvað "gallað" i henni... ???
Ég var að kaupa nýtt móðurborð, nýjan örgjörva og nýtt vinnsluminni.
Ég setti upp Windows á SSD disk í tölvunni. Þegar tölvan endurræsti sig eftir að hafa sett upp Windows fór hún í gang en slökkti aftur á sér eftir nokkrar sek, þegar hún fór aftur í gang slökkti hún aftur á sér eftir nokkrar sek.
Eftir þetta keyrði hún BIOS-inn og sýndi logo-ið af móðurborðinu og svo slökknaði aftur á henni, búin að gera þetta nokkrum sinnum.
Getur einhver sagt mér hvar gallinn er, er þetta stilling sem ég gæti lagað sjálfur eða er eitthvað að uppsetningunni eða íhlutunum sjálfum sem ég þyrfti þá að skipta um?
DONE!
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Getur verið að kælieiningin sé illa sett á örgjörvann, eða að það vanti hitaleiðandi krem á milli?
-
atlifreyrcarhartt
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Nei thetta er orginal kælingin og tad er krem a henni orginal og hann er ad hitna mest 60° og allt virkar mjog vel nema bara startid :s
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
ég hef heyrt um að vélar taki svona eitt restart í booti þegar móðurborðin styðja bæði DDR2 og DDR3 og það er notað DDR3 í borðinu (eða hvort það hafi verið DDR1 og DDR2 og DDR2 notað en anyhoo), en aldrei svona oft.
Er þetta vélin í undirskriftinni hjá þér?
Er þetta vélin í undirskriftinni hjá þér?
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Þegar Logo-ið af móðurborðinu kemur í startup eftir að hafa ekki verið þar áður, er Biosinn kominn á default. Þarft eflaust að fara í gegnum hann og stilla allt uppá nýtt.
Stilltiru sjálfur Biosinn ? latency á vinnsluminninu, Volt og það allt ?
Stilltiru sjálfur Biosinn ? latency á vinnsluminninu, Volt og það allt ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
atlifreyrcarhartt
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Haxdal skrifaði:ég hef heyrt um að vélar taki svona eitt restart í booti þegar móðurborðin styðja bæði DDR2 og DDR3 og það er notað DDR3 í borðinu (eða hvort það hafi verið DDR1 og DDR2 og DDR2 notað en anyhoo), en aldrei svona oft.
Er þetta vélin í undirskriftinni hjá þér?
já
Hnykill skrifaði:Þegar Logo-ið af móðurborðinu kemur í startup eftir að hafa ekki verið þar áður, er Biosinn kominn á default. Þarft eflaust að fara í gegnum hann og stilla allt uppá nýtt.
Stilltiru sjálfur Biosinn ? latency á vinnsluminninu, Volt og það allt ?
ekkert buið að eiga við biosin :/
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Það er alger nauðsyn að stilla Biosinn vandlega þegar maður er með nýtt móðurborð, örgjörva og vinnsluminni. annars keyrir þetta bara á einhverjum default rugl stillingum og stundum undir venjulegum afköstum.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Deyr vélin alveg?, as in vifturnar hætta að snúast og rafmagnið fer af vélinni ? eða bara skjámyndin breytist ?.
Það er PXE og dedicated sata controller á móðurborðinu, gætirðu verið að rugla því þegar það fer í gang saman við að vélin hætti að keyra?
Svo er dual bios á móðurborðinu og ég held að móðurborðið loopi í gegnum þá báða í startuppi ef fídusinn er virkjaður og þá getur komið svona boot loop, prófaðu að disablea dual bios function dótið (er takki á borðinu sjálfu, kíktu á manualinn).. þú getur svo disableað líka PXE í biosnum til að losna við það í boot.
Það er PXE og dedicated sata controller á móðurborðinu, gætirðu verið að rugla því þegar það fer í gang saman við að vélin hætti að keyra?
Svo er dual bios á móðurborðinu og ég held að móðurborðið loopi í gegnum þá báða í startuppi ef fídusinn er virkjaður og þá getur komið svona boot loop, prófaðu að disablea dual bios function dótið (er takki á borðinu sjálfu, kíktu á manualinn).. þú getur svo disableað líka PXE í biosnum til að losna við það í boot.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
atlifreyrcarhartt
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
vélin deyr allveg það deyr allt viftur, l.e.d. ljós og allt..
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Helst vélin í gangi ef þú ræsir upp í BIOS og heldur henni þar í nokkrar mín?
-
atlifreyrcarhartt
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
get ekki keyrt biosin fyrren tölvan er buin að endurræsa sig allavega 2-3.... ég yti a power takkan og þá keyrir hun vifturnar og allt i gang en ég er varla buin að sleppa takkanum þegar að hun deyr aftur :S og svo bíð ég i 2-3 sec þá byrjar hun uppa nytt 
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
aflgjafi?
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
prófaðu að keyra móðurborðið bara barebone, taka allt aukadót úr sambandi og hafa bara móðurborðið, minnið og örrrann í og tengja skjáinn við onboard graphics dótið.. resetta svo biosinn og athuga hvort hún láti eins í ræsingu. ef hún lætur eins þá er þetta annaðhvort gallað móðurborð eða hún hreinlega á að láta svona og ég myndi heyra í Gigabyte umboðinu hérna og fá staðfest hjá þeim hvort þetta eigi að vera svona eða ekki.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
atlifreyrcarhartt
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
dandri skrifaði:aflgjafi?
Coba APE-1100F 1000W
Haxdal skrifaði:prófaðu að keyra móðurborðið bara barebone, taka allt aukadót úr sambandi og hafa bara móðurborðið, minnið og örrrann í og tengja skjáinn við onboard graphics dótið.. resetta svo biosinn og athuga hvort hún láti eins í ræsingu. ef hún lætur eins þá er þetta annaðhvort gallað móðurborð eða hún hreinlega á að láta svona og ég myndi heyra í Gigabyte umboðinu hérna og fá staðfest hjá þeim hvort þetta eigi að vera svona eða ekki.
Prufa þetta
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Resettaðu (clear) BIOS-inn, kveiktu á vélinni, veldur aftur reset BIOS eða set to default inn í BIOS-num, farðu í menu-ið þar sem diskarnir eru og gáðu hvort hún finni þá, settu síðan SATA móde á AHCI (vona að þú hafir gert það til að byrja með) og farðu sérstaklega yfir tímasetninguna fyrir minnið, helst að nota pre-stillingar ef boðið er upp á þannig (minnir að notast sé við PML eða álíka..) , Save-Bios og endurræstu. Hún gæti þurft að kveikja og slökkva einu sinni eftir þetta en eftir það ætti hún að hætta þessu.
Þessi hegðan er þekkt þegar eitthvað í BIOS er ekki að meika sens, þá djöflast vélin svona.. gruna að hún sé sjálfvirkt að breyta BIOS og á endanum geti hún endurræst en virðist ekki vera alveg rétt því að hún getur það aðeins tímabundið, bendir til rangrar stillingar á einhverju og mig grunar minnið.
Ef þetta þrýtur, þá mundi ég losa allt úr og setja í aftur. Skoða vel hvort pinnar hafi bognað í CPU sökkli sem og tryggja að kaplar og teningar séu alveg í réttum skorðum. Ég tvífer alltaf yfir þetta við samsetningu, því þegar maður er að djöfla þessu saman (sérstaklega í tímaþröng) þá á maður til að losa upp eitthvað annað óvart í leiðinni.
Loks að prófa að uppfæra BIOS-inn.
Eins skaltu gera það sem búið er að ráðleggja þér hér að framan.
Þessi hegðan er þekkt þegar eitthvað í BIOS er ekki að meika sens, þá djöflast vélin svona.. gruna að hún sé sjálfvirkt að breyta BIOS og á endanum geti hún endurræst en virðist ekki vera alveg rétt því að hún getur það aðeins tímabundið, bendir til rangrar stillingar á einhverju og mig grunar minnið.
Ef þetta þrýtur, þá mundi ég losa allt úr og setja í aftur. Skoða vel hvort pinnar hafi bognað í CPU sökkli sem og tryggja að kaplar og teningar séu alveg í réttum skorðum. Ég tvífer alltaf yfir þetta við samsetningu, því þegar maður er að djöfla þessu saman (sérstaklega í tímaþröng) þá á maður til að losa upp eitthvað annað óvart í leiðinni.
Loks að prófa að uppfæra BIOS-inn.
Eins skaltu gera það sem búið er að ráðleggja þér hér að framan.
-
atlifreyrcarhartt
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
ég fór yfir alla tölvuna , þá kom i ljós að móðurborðið er með dual bios og svo get ég lika runnað tölvuna a backup bios og þegar að nær dró kom i ljós að tölvan var stillt a backup bios.. þá setti ég hana á MAIN bios og þá keyrði hún rétt og ég fór yfir sata tengin og skoðaði bæklingin og þar kom i ljós að ég tengdi 3. harða diskin vitlaust (ef að ég nota port 0 og 1 þá detta út port 3-6. og ég var með tengt i 3. þannig að ég færði það yfir í port 7. ps. það eru 9 sata port á mobo. og eftir að ég gerði þetta keyrði hun sig fiinnt af stað,
Vonum bara að þetta virki þá takk fyrir
Garri skrifaði:Resettaðu (clear) BIOS-inn, kveiktu á vélinni, veldur aftur reset BIOS eða set to default inn í BIOS-num, farðu í menu-ið þar sem diskarnir eru og gáðu hvort hún finni þá, settu síðan SATA móde á AHCI (vona að þú hafir gert það til að byrja með) og farðu sérstaklega yfir tímasetninguna fyrir minnið, helst að nota pre-stillingar ef boðið er upp á þannig (minnir að notast sé við PML eða álíka..) , Save-Bios og endurræstu. Hún gæti þurft að kveikja og slökkva einu sinni eftir þetta en eftir það ætti hún að hætta þessu.
Þessi hegðan er þekkt þegar eitthvað í BIOS er ekki að meika sens, þá djöflast vélin svona.. gruna að hún sé sjálfvirkt að breyta BIOS og á endanum geti hún endurræst en virðist ekki vera alveg rétt því að hún getur það aðeins tímabundið, bendir til rangrar stillingar á einhverju og mig grunar minnið.
Ef þetta þrýtur, þá mundi ég losa allt úr og setja í aftur. Skoða vel hvort pinnar hafi bognað í CPU sökkli sem og tryggja að kaplar og teningar séu alveg í réttum skorðum. Ég tvífer alltaf yfir þetta við samsetningu, því þegar maður er að djöfla þessu saman (sérstaklega í tímaþröng) þá á maður til að losa upp eitthvað annað óvart í leiðinni.
Loks að prófa að uppfæra BIOS-inn.
Eins skaltu gera það sem búið er að ráðleggja þér hér að framan.
Vonum bara að þetta virki þá takk fyrir
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Gott að vita að þetta er komið í lag 
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
DaRKSTaR
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
Lenti í svipuðu en þá var ræsingarhlutinn af aflgjafanum að deyja.
Endurræsti sig svona 1-2 í startinu til að byrja með og endaði í 20-30 mín af endurræsingum þar til ég gafst upp og fékk mér nýjan aflgjafa.
Endurræsti sig svona 1-2 í startinu til að byrja með og endaði í 20-30 mín af endurræsingum þar til ég gafst upp og fékk mér nýjan aflgjafa.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
atlifreyrcarhartt
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endurræsir sig í startinu 4-5 sinnum
var ða nota þennan powersupply með -rðu móðurborði og öðrum örgjörva og öðru vinnsluminni, þar virkaði þetta fínt :S ps. allt annað en þetta 3. var það sama og eg er með nuna 
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW