Engar frekari CPU uppfærslur?

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Engar frekari CPU uppfærslur?

Pósturaf upg8 » Þri 27. Nóv 2012 07:19

Samkvæmt þessu þá virðist framtíðin hjá intel vera að örgjörvar verði lóðaðir beint í móðurborðið. ](*,)
http://semiaccurate.com/2012/11/26/intel-kills-off-the-desktop-pcs-go-with-it/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Engar frekari CPU uppfærslur?

Pósturaf playman » Þri 27. Nóv 2012 09:08

Á þetta að vera grín eða?
Þannig að AMD er að verða vinsæll aftur? :D


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Engar frekari CPU uppfærslur?

Pósturaf Gislinn » Þri 27. Nóv 2012 10:51

Ég efast um að þetta eigi líka við um workstation CPU. Það er ekki séns að þeir fari að hafa t.d. Xeon sem SMD á móðurborð, það myndi aldrei borga sig.

Þetta þýðir bara að þeir sem vilja vera að fikta í tölvunni sinni þurfa að punga út hærri upphæð fyrir CPU (Enterprise og server CPU).


common sense is not so common.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Engar frekari CPU uppfærslur?

Pósturaf gardar » Þri 27. Nóv 2012 11:20

Þá fer maður bara og verslar sér Xeon Phi, hann er mjog svo mikið fjarlægjanlegur

Mynd

:sleezyjoe




Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Engar frekari CPU uppfærslur?

Pósturaf Gislinn » Þri 27. Nóv 2012 11:27

gardar skrifaði:Þá fer maður bara og verslar sér Xeon Phi, hann er mjog svo mikið fjarlægjanlegur

Mynd

:sleezyjoe


Óháð þessu að þá efast ég um að fyrirtæki myndu sætta sig við downtíma á server vegna þess að þeir þurfa að skipta út móðurborðinu í honum ef CPU gefur sig vs. að poppa burt CPU og setja nýjann í og vera kominn með operational server eftir augnablik. :happy


common sense is not so common.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Engar frekari CPU uppfærslur?

Pósturaf Xovius » Þri 27. Nóv 2012 11:35

Jæja, eins gott að AMD fari að gefa sjálfum sér spark í rassinn og koma einhvertíman bráðlega með almennilega high-end örgjörva aftur :P



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Engar frekari CPU uppfærslur?

Pósturaf FreyrGauti » Þri 27. Nóv 2012 13:02

Miðað við hvernig Guru3d setur þetta fram í sinni grein virkar þetta sem að bara lga1155 sem er flokkað sem mainstream örgjörvar sé að fara verða lóðaðir, enthusiast örgjörvar eins og lga2011 verða áfram útskiptanlegir. Það sem þetta mun aðalega þýða fyrir nörra eins og okkur er að það verður dýrara að setja saman custom intel vél en var.