Hjálp með build


Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hjálp með build

Pósturaf joishine » Lau 24. Nóv 2012 14:06

Heyrðu, ég var aðeins að pæla í að gera kaupa mér nokkra íhluti þegar ég fer út núna um jólin.

Var að pæla hvort menn gætu mælt með budget hlutum sem eru samt góðir, ég ætla að nota GeForce GTX275 kort sem ég á og var að pæla hvort menn gætu hent saman samsetningu af örgjörva, móðurborð, Minni og Aflgjafa.

Bara hvaða hugmyndir sem er og flott ef menn gætu kannski haldið sig í svona 400-500$



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf siggi83 » Lau 24. Nóv 2012 14:18

TekSyndicate eru með nokkur build hér

http://www.youtube.com/playlist?list=PL441D9BF9F40D0E5E





Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Sun 25. Nóv 2012 15:08

Nice, skoða þessi.

Var helst að spá í hluti sem eru virka vel með GTX275.




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Sun 25. Nóv 2012 15:28

Hvernig lookar þetta:

http://www.newegg.com/Product/ComboDealDetails.aspx?ItemList=Combo.1101716
http://www.newegg.com/Product/ComboDealDetails.aspx?ItemList=Combo.1101716
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16820226261
GeForce GTX275

Svo vantar mér hvers konar Powersupply ég ætti að fá mér sem myndi samt þola kannski að update-a GTX275, hverju á ég helst að eita að öðru en að það sé 2x6pin fyrir kortið og svo að það sé að höndla powerið..

Er að skoða 750W frá Corsair á Newegg og þau eru öllu 750W og nánast eins en verðbilið er samt frá 84-169 $



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf siggi83 » Sun 25. Nóv 2012 16:05

i5-2500k er mjög fínn. En það kostar það sama að fá ivy-bridge.
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16819116504
og móðurborð
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813157297

Myndi ekki vera að spara á aflgjafa.
Eg er með Corsair AX750 sem er alveg frábær aflgjafi.
Hann dugar vel fyrir nýju nvidia kortin.

Getur líka farið í hraðari minni, þau kosta orðið svo lítið.
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16820233142




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Sun 25. Nóv 2012 16:23

Ætti ég frekar að fara í 2x4gb hraðari heldur en þesa 2x8gb hægari ?



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf siggi83 » Sun 25. Nóv 2012 16:27

Hvað ætlarðu að nota tölvuna í?




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Sun 25. Nóv 2012 16:52

úfff, er nokkuð einfaldur svo sem sko.

Spilaði alltaf CS 1.6 alveg ruglað mikið, en hann er auðvitað dauður og þarfnaðist aldrei góðarar vélar. En ég er alveg týpan í að detta í einhvern leik og þá nota tölvuna mest í leikja spilun. Annars spila ég Football Manager alveg virkilega mikið. Svo vill ég bara vél sem ég get fengið mér nýlega leiki á og spilað án vandræða og eins að vélin mín höndli að ég sé að multi taska með t.d FM í gangi, horfandi á dót á netinu og svo að fikta í fb, youtube og jafnvel flash dóti á netinu eins og FIFA Ultimate Team dótinu.
Þarf samt ekkert að gera runnað leikina í hæstu gæðum endilega sko, bara að þeir runni hratt. Kannski hægt að taka mið af því að ég spilaði 1.6 þetta lengi og er því mun meiri gameplay en graffík týpa.

Þarf enga mulningsvél en það er orðið virkilega langt síðan ég átti annað en gamla vél sem einhver annar átti og sætti mig bara við það, svo ég vill bara sterka vél sem er samt á budget og sem endist mér í einhvern tíma.

atm er ég með

Intel E6600 - 2,5ghz
Fatal1ty AN-FP9 sLI borð
4 GB - DDR2 Ram, 4x1gb kubba
GTX 275 (Var að upgrade-a það úr ATi 4850)
90GB OCZ SSD disk fyrir O.S
250GB SATA2 Disk fyrir files

Þetta er second hand vél sem félagi minn átti sem hann var hættur að nota.



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf siggi83 » Sun 25. Nóv 2012 19:24

8GB er alveg nóg fyrir það sem þú ert að gera. Kannski sniðugt að uppfæra skjákortið einhverntímann í framtíðinni.




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Sun 25. Nóv 2012 22:58

Alright, lít yfir þetta og skoða verðin.




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Mán 26. Nóv 2012 12:58

Jæja er orðinn nokkuð set á þennan pakka hérna:

Mynd

Pælinginn er aðallega, er GTX275 kortið alveg að duga mér svona fyrst um sinn, eða ætti ég að upgrade-a strax ? Ég veit ekki alveg hvernig staðan verður á pening en e-ð af þessu verður jólagjöf, svo er algjört rugl að ætla að vera með það kort með þessari vél ?

pakkinn er núna á 575$ - spurning hvort ég fæ afslátt úti þegar ég kem í búðina, en alvöru kort eru alveg 250$ aukalega, eins og EVGA GeForce GTX 660.

Annars er svo óendanlega langt síðan ég var á kafi í svona vélbúnað, en get alveg lesið mér til að þetta kort er alveg fínt, er samt e-ð annað sem menn myndu mæla frekar með, er ekki i5-2500k mjög gott val ? móðurborðið og minnin eru svo bara e-ð sem ég valdi hratt og ætti að vera gott. Aflgjafinn er svo valinn nokkuð örugglega ef ég vildi upgrade-a aðeins seinna, og kælinginn e-ð sem ég er hrifinn af.

Endilega skjótið inn pælingum ef það er e-ð sem menn myndu breyta, menn geta notað compusa.com til að velja hluti, þar sem það er þannig búð í Orlando

mbk.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf Maniax » Mán 26. Nóv 2012 15:30

afhverju tekuru ekki 3570k? held hann sé á svipuðu verði



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf siggi83 » Mán 26. Nóv 2012 15:49

Maniax skrifaði:afhverju tekuru ekki 3570k? held hann sé á svipuðu verði

x2




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Mán 26. Nóv 2012 17:15

Hann er 10$ ódýrari, er hann betri ?


En hvað með skjákort, vill GeForce.

http://www.compusa.com/applications/Sea ... =E145-0667

henti þessu í körfuna, hljómar það vel ?




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Mán 26. Nóv 2012 17:17

Menn mega endilega surfa compusa og benda mér á hluti !



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf Swooper » Mán 26. Nóv 2012 18:59

joishine skrifaði:Hann er 10$ ódýrari, er hann betri ?

Já, Ivy Bridge míkróarkitektúr vs. Sandy Bridge á 2500K. Skilar þér meiri hraða.

Varðandi skjákortið myndi ég fara í þetta hérna ef þú tímir því, en ég er líka smá kreisí þegar kemur að hávaða í vélum (ASUS DirectCU kortin eru fáránlega hljóðlát).


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Mán 26. Nóv 2012 19:10

Okay sýnist ég fari í 3570k þá.

En spurning ef ég tými ekki að fara í skjákort strax, ætti ég frekar að nota onboard kortið í stað GTX 275 ? - þekkjandi sjálfan mig fer ég 95% í nýtt kort þegar ég er kominn í búðina, en svona ef mér tekst að vera skynsamur ætti 275 eða onboard ekki alveg að "redda" mér til að byrja með. Munið að ég er engin sjúkur enthusiast, bara vill fá mér solid vél.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf Maniax » Mán 26. Nóv 2012 19:41





Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf joishine » Þri 27. Nóv 2012 11:50

Hvernig er þetta kort ?

http://www.tigerdirect.com/applications ... =E145-0560

Það er á alveg 110$ afslætti - myndi halda að það væri útaf þeir væru að hætta með vöruna, er þetta ekki deal sem ég ætti að stökkva á ? Hef lesið góða hluti um kortinn. Ef ekki þetta kort, hverskonar kort eru sambærilega nú til dags ? Again GeForce



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf Swooper » Mið 28. Nóv 2012 01:58

Frekar solid fyrir þennan pening myndi ég halda. Talsvert slakara en 660 Ti, en fyrir helminginn af verðinu.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með build

Pósturaf siggi83 » Mið 28. Nóv 2012 14:28