Sælir vaktarar.
Ég er að reyna að setja saman vél fyrir bróðir minn sem má kosta 220.000 krónur. Þá erum við einungis að ræða um kassann með innviði, hann á skjá, lyklaborð og öll önnur jaðartæki. Til þess að auðvelda honum með eftirfylgni þá vill hann versla allt í vélina í einni verslun og láta starfsmenn þar setja hana saman. Ég hef því verið að liggja yfir netverslununum og hef sett saman vélar hjá fjórum söluaðilum. Það væri frábært að heyra úttekt vaktara á þessum pökkum, hvað má betur fara t.d.
Kaupin geta ekki átt sér stað fyrr en upp úr næstu mánaðarmótum en þurfa að eiga sér stað fyrir aðfangadag. Liggur á að versla núna, mun verð hækka eða lækka eitthvað teljandi fram að aðfangadegi? Er von á nýjum línum af skjákortum t.d. sem er vert að bíða eftir fyrir jól?
Annars eftirfarandi eru vélarnar fjórar.
Tölvutækni
Tölvukassi
Xigmatech Pantheon - 17.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2154
Aflgjafi
Thermaltake Toughpower XT 775W - 22.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2065
Móðurborð
Gigabyte Z77X-D3H - 27.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2196
Örgjörvi
i5 3570 - 32.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2300
Örgjörvakæling
Xigmatech Gaia SD1283 - 5.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2153
Skjákort
Gigabyte GTX660ti OC - 54.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2273
Innra minni
Mushkin 2x4GB 1600 CL9 Blackline - 7.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2231
Harður diskur
Crucial M4 128GB SSD - 18.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1690
Drif
Samsung 24x drif - 4.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=740
Stýrikerfi
Windows 8 64-bit - 19.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2295
Heildarverð: 214.090 kr.
att.is
Tölvukassi
Coolermaster 690 II Advanced - 18.450
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6320
Aflgjafi
Coolermaster silent pro M2 bronze 720 W - 21.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7422
Móðurborð
Asus P8H77-M Pro - 19.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7877
Örgjörvi
i5 3550 - 34.750
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7895
Örgjörvakæling
Coolermaster Hyper 212 EVO - 6.450
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7733
Skjákort
MSI N660GTX ti PE OC - 52.750
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8037
Innra minni
Corsair 2x4GB 1866 CL9 Vengeance - 9.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8076
Harður diskur
Samsung 840 120 GB SSD - 20.750
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8155
Drif
Samsung 22x drif - 4.450
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3954
Stýrikerfi
Windows 8 64-bit - 19.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4943
Heildarverð: 209.400 kr.
Kísildalur
Tölvukassi
Aerocool PGS BX-500 - 22.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1412
Aflgjafi
Powercolor Extreme series 850W - 22.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2148
Móðurborð
ASRock Z77 Extreme4 - 31.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083
Örgjörvi
i5 3570 - 35.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2125
Örgjörvakæling
Spire TherMAX II - 7.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2074
Skjákort
I-Chill GTX660 Ti Herculez 2000 - 59.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2185
Innra minni
Geil 2x4GB Leggera 1600 CL9 - 8.000
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2048
Harður diskur
Samsung 830 128GB SSD - 19.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2207
Drif
Samsung DVD skrifari - 4.000
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=965
Stýrikerfi
Windows 7 64-bit - 20.000
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1213
Heildarverð: 230.500 kr.
Start
Tölvukassi
Fractal Design Arc Midi Tower - 19.850
http://start.is/product_info.php?products_id=3543
Aflgjafi
Corsair HX650W - 22.750
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3545
Móðurborð
Asus P8Z77-V LX - 19.900
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486
Örgjörvi
i5 3570K - 35.890
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3470
Örgjörvakæling
Scythe Mugen 3 Rev. B - 7.990
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3555
Skjákort
PNY GTX660 ti - 54.900
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3531
Innra minni
Kingston 2x4GB 1600 CL9 - 7.490
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3189
Harður diskur
Samsung 840 120 GB SSD - 21.890
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3592
Drif
Samsung 22x drif - 4.490
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3376
Stýrikerfi
Windows 8 64-bit - 19.900
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3572
Heildarverð: 215.050 kr.
Allar ábendingar vel þegnar, einnig ef einhver sér að eitthvað passar ekki saman endilega að henda línu. Með fyrirfram þökk.
Ný vél frá grunni
Re: Ný vél frá grunni
Sjálfur myndi ég fara með svipaðan lista í búðirnar og athuga hver væri ódýrust, og gæti verið komin með þetta á tilteknum tíma.
Spurning með að fá sér HDD ef hann hefur eitthvað magn af gögnum sem hann vill geyma.
Spurning með að fá sér HDD ef hann hefur eitthvað magn af gögnum sem hann vill geyma.
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
greatness
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 16:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vél frá grunni
Takk fyrir svarið Davidoe.
Ég hugsa miðað við þær umsagnir sem ég er að lesa um innihaldið sem ég var búinn að vísa í að ofan þá fer ég líklega í Tölvutækni og versla þar.
Ég hugsa miðað við þær umsagnir sem ég er að lesa um innihaldið sem ég var búinn að vísa í að ofan þá fer ég líklega í Tölvutækni og versla þar.
Re: Ný vél frá grunni
Þá myndi ég fara í hljóðeinangraðan kassa, K örgjörva, betri kælingu, og Intel disk, held að 600W aflgjafi sé nóg nema fyrir sli.
Hljóðeinangraður kassi 18.900
z77x-d3h 27.900
3570K34.900
8GB 7.900
NH-D14 14.990
660Ti 54.900
Intel 120GB 22.900
Zalman 600W 17.900
samsung 24x 4.900
Windows 8 19.900
Samtals 225.090kr
Og athuga hvort/hvað þú fengir mikinn pakka díl.
Hljóðeinangraður kassi 18.900
z77x-d3h 27.900
3570K34.900
8GB 7.900
NH-D14 14.990
660Ti 54.900
Intel 120GB 22.900
Zalman 600W 17.900
samsung 24x 4.900
Windows 8 19.900
Samtals 225.090kr
Og athuga hvort/hvað þú fengir mikinn pakka díl.
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
greatness
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 16:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vél frá grunni
Takk fyrir ábendinguna Davidoe
Ég endaði á því að versla við kísildal og keypti eftirfarandi
Tölvukassi
EZ-cool A-200D - 12.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1689
Aflgjafi
Powercolor Extreme Series 850W - 22.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2148
Móðurborð
ASRock Z77 Extreme4 - 31.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083
Örgjörvi
i5 3570 - 35.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2125
Örgjörvakæling
Spire TherMAX II - 7.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2074
Skjákort
Powercolor PC+ HD 7950 - 55.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2111
Vinnsluminni
G.Skill Ripjaws 1600 mhz 2x8GB - 19.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2131
Harður diskur
Samsung 830 128GB - 19.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2207
Geisladrif
Samsung 22x - 4.000
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=965
Stýrikerfi
Windows 8 64-bit - 20.000
Pakkinn endar á að kosta 224.500 kr.
Mæli með viðskiptum við kísildal, fékk mjög góða þjónustu og svör við öllum spurningum.
Ég endaði á því að versla við kísildal og keypti eftirfarandi
Tölvukassi
EZ-cool A-200D - 12.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1689
Aflgjafi
Powercolor Extreme Series 850W - 22.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2148
Móðurborð
ASRock Z77 Extreme4 - 31.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083
Örgjörvi
i5 3570 - 35.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2125
Örgjörvakæling
Spire TherMAX II - 7.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2074
Skjákort
Powercolor PC+ HD 7950 - 55.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2111
Vinnsluminni
G.Skill Ripjaws 1600 mhz 2x8GB - 19.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2131
Harður diskur
Samsung 830 128GB - 19.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2207
Geisladrif
Samsung 22x - 4.000
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=965
Stýrikerfi
Windows 8 64-bit - 20.000
Pakkinn endar á að kosta 224.500 kr.
Mæli með viðskiptum við kísildal, fékk mjög góða þjónustu og svör við öllum spurningum.