Er aðallega að spila leiki á tölvunni og þá helst Battlefield 3 sem mér skilst að sé frekar örgjörva intensive.
Var að pæla í i7 örgjörva en það er spurning hvort ég ætti frekar að kaupa annað skjákort eða hvað?
Er með Nvidia skjákort en móðurborðið styður crossfire þannig að það er spurning hvort ég eigi eitthvað að nota það?

Er ekki viss hvað ég vill setja mikinn pening í þetta en hugsanlega 30-50 þús.
Þakka alla aðstoð