Fartölva á erfitt með leiki ?


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Fartölva á erfitt með leiki ?

Pósturaf dawg » Þri 20. Nóv 2012 01:08

Afhverju á fartölvan mín erfitt með leiki meðan þessi tölva sem er með sama skjákort virðist spila Crysis flawless.
NVIDIA® GeForce® GT 540M
http://uk.computers.toshiba-europe.com/ ... ID=1107193

videoið með flawless spilun.
http://www.youtube.com/watch?v=129h4iaGVcI

Hvað er flöskuhálsinn á tölvunni minni ?

Sá ekki textann í description, ætla reyna á það sem er í spoiler. Læt vita hvort það lagist eitthvað hökt í leikjum.
Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
If u experience any difficulties with GT 540M while playing games this is what u should do.
First update ur intel HD graphics (This will reduce the chance of being switch on while gaming)
http://www.intel.com/p/en_US/support/detect/
press Check your system for the latest updates and let it load then click expand all and download the latest drivers (This should be done once a month)
Then download the newest update for Gt 540M (It has worked perfect for me so far, but this is at ur own risk) u must have windows 7 or vist 64bit
http://www.nvidia.co.uk/object/notebook ... 97-whql-...
Then u should also update ur dirx(dirx9) if a folder in a game already have that, run that.
http://www.microsoft.com/downloads/en/d ... db71-4c1...
If nothing of this work then right-click on dektop and press Nvidia control panel. Then go Manage 3D settings and search for Program settings. Click on Add and selecet the Exe u run a game on, for an example GTA4.exe and go on preffered graphic processor and then select high performance Nvidia processor and Apply (This should be done for every new game installed on ur laptop before starting it)




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á erfitt með leiki ?

Pósturaf capteinninn » Þri 20. Nóv 2012 02:19

Félagi minn á Alienware tölvu sem er með fín specs en var alltaf að lagga furðulega mikið í leikjum.

Ég prófaði að hægri smella á shortcut'sin og velja að nota nvidia skjákortið frekar en innbyggða og þá varð allt peachy.

Láttu vita ef þetta virkar ekki hjá þér því það virkaði allavega hjá félaga mínum




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á erfitt með leiki ?

Pósturaf dawg » Þri 20. Nóv 2012 11:36

Lagaðist alveg fullt eftir að ég breytti default skjákortinu, fíflaskapur í mér.
Downloadaði líka nýjasta beta drivernum, lítur vel út núna.
Ætla prufa overclocka aðeins uppá gamanið.