Var að tengja gömlu pc tölvuna - Hjálp við uppfærslu ?

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Var að tengja gömlu pc tölvuna - Hjálp við uppfærslu ?

Pósturaf aggibeip » Lau 17. Nóv 2012 15:42

Sælir spjallverjar, ég ákvað að tengja gömlu borðtölvuna mína sem á sínum tíma var fín til að spila þá leiki sem ég spilaði.

Mig langar að uppfæra hana eitthvað, ég veit ekki hvað ég er til í að eyða mikið í að uppfæra hana og langar auðvitað að komast upp með sem minnstann kostnað. Ég kann að setja allt í vélina sjálfur og taka úr og þannig en ég er ekki vel að mér í hvaða stöff er gott og þannig..

Er einhver hér sem gæti ráðlagt mér hverju ég ætti að breyta og kanski hvað hlutirnir kosta eða link á hlutinn eða eitthvað í þá áttina ? :baby

Fyrirfram endalausar þakkir!

P.S. Ef einhver á uppfærsluhluti handa mér notað og er til í að selja það ódýrt þá er ég líka til í að skoða það :)
Viðhengi
Specs...png
Og það er 520w PSU minnir mig. Og harðidiskurinn er einhver redding, ekki sá sem ég keypti í hana í upphafi..
Specs...png (61.72 KiB) Skoðað 957 sinnum



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að tengja gömlu pc tölvuna - Hjálp við uppfærslu ?

Pósturaf Plushy » Lau 17. Nóv 2012 15:57

Ef þú ætlar að uppfæra eitthvað að standard nútimans myndir þú þurfa að kaupa nánast allt nýtt, annars væri flöskuháls.

Besta sem ég gæti hugsað mér er að láta í hana SSD disk, heyrt að afköst hjá gömlum tölvum eykst verulega við þetta, þá þarftu ekki að uppfæra allt klabbið.



Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Var að tengja gömlu pc tölvuna - Hjálp við uppfærslu ?

Pósturaf aggibeip » Lau 17. Nóv 2012 16:08

Plushy skrifaði:Ef þú ætlar að uppfæra eitthvað að standard nútimans myndir þú þurfa að kaupa nánast allt nýtt, annars væri flöskuháls.

Besta sem ég gæti hugsað mér er að láta í hana SSD disk, heyrt að afköst hjá gömlum tölvum eykst verulega við þetta, þá þarftu ekki að uppfæra allt klabbið.



Ég var einmitt búinn að pæla í SSD og meira vinnsluminni.

Marmiðið er í raun bara að fá hana til að vera aðeins sneggri í daglegri notkun á netinu og bíómyndir og þannig og svo bara að hún spili cs 1.6 með góðu móti hehe :)



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Var að tengja gömlu pc tölvuna - Hjálp við uppfærslu ?

Pósturaf beggi90 » Lau 17. Nóv 2012 16:13

aggibeip skrifaði:
Plushy skrifaði:Ef þú ætlar að uppfæra eitthvað að standard nútimans myndir þú þurfa að kaupa nánast allt nýtt, annars væri flöskuháls.

Besta sem ég gæti hugsað mér er að láta í hana SSD disk, heyrt að afköst hjá gömlum tölvum eykst verulega við þetta, þá þarftu ekki að uppfæra allt klabbið.



Ég var einmitt búinn að pæla í SSD og meira vinnsluminni.

Marmiðið er í raun bara að fá hana til að vera aðeins sneggri í daglegri notkun á netinu og bíómyndir og þannig og svo bara að hún spili cs 1.6 með góðu móti hehe :)


Væri virkilega sterkur leikur hjá þér að fara í ssd og auka vinnsluminni uppí 4gb.

/edit Gætir líka fengið þér notaðan örgjörva í tölvuvirkni en held að þú myndir ekki finna mikið fyrir þeirri stækkun.
Síðast breytt af beggi90 á Lau 17. Nóv 2012 16:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Var að tengja gömlu pc tölvuna - Hjálp við uppfærslu ?

Pósturaf aggibeip » Lau 17. Nóv 2012 16:16

Er ég þá ekki líka bara orðinn góður miðað við þessa notkun? cs 1.6, netið, facebook, bíómyndir/þættir ?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Var að tengja gömlu pc tölvuna - Hjálp við uppfærslu ?

Pósturaf SolidFeather » Lau 17. Nóv 2012 18:49

aggibeip skrifaði:Er ég þá ekki líka bara orðinn góður miðað við þessa notkun? cs 1.6, netið, facebook, bíómyndir/þættir ?


Jebb.