Að setja upp 42" Snertiskjár?

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að setja upp 42" Snertiskjár?

Pósturaf Stuffz » Mið 14. Nóv 2012 00:29

Eitthverjir prófað að installa svona dóti á sjónvarpið sitt :-k

"How to turn any monitor or TV into a powerful touch screen"
http://www.youtube.com/watch?v=MjDFtLXZ_WM

"Windows 8 on a 42" Touch Screen Monitor"
http://www.youtube.com/watch?v=IqmwxSDZZe0

Þessir Ástralar notast við infrarauða senda og móttakara í rammanum.

Væri dálítið waco að prófa þetta :crazy

http://www.cyclotouch.com/


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Pósturaf upg8 » Mið 14. Nóv 2012 07:58

Held það sé ódýrara að kaupa bara kinect fyrir sjónvarpið að svo stöddu. Getur örugglega fengið það notað fyrir mjög lítið, þá getur þú gert nokkurnvegin það sama sitjandi í sófanum. Væri eðlilegra að setja þetta cyclotouch á tölvuskjái á borðtölvum þar sem þú þarft að snerta skjáinn til að þessi búnaður virki.

Annars gætir þú líka hugsanlega gert IR multitouch snertiskjá sjálfur fyrir mikið minni pening. Þyrftir bara IR LEDs og vefmyndavél með IR filter. Hugbúnaðurinn er open source minnir mig.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Pósturaf Stuffz » Mið 14. Nóv 2012 17:26

upg8 skrifaði:Held það sé ódýrara að kaupa bara kinect fyrir sjónvarpið að svo stöddu. Getur örugglega fengið það notað fyrir mjög lítið, þá getur þú gert nokkurnvegin það sama sitjandi í sófanum. Væri eðlilegra að setja þetta cyclotouch á tölvuskjái á borðtölvum þar sem þú þarft að snerta skjáinn til að þessi búnaður virki.

Annars gætir þú líka hugsanlega gert IR multitouch snertiskjá sjálfur fyrir mikið minni pening. Þyrftir bara IR LEDs og vefmyndavél með IR filter. Hugbúnaðurinn er open source minnir mig.



Ég er bara að spá í hvernig þetta myndi virka, væri svona dót ekki miklu nákvæmara fyrir fingra hreyfingum en kinetic eða homemade setup?


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Pósturaf worghal » Mið 14. Nóv 2012 17:55

Nu langar mig ad smida sofabord :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Pósturaf upg8 » Mið 14. Nóv 2012 18:18

Stuffz skrifaði:Ég er bara að spá í hvernig þetta myndi virka, væri svona dót ekki miklu nákvæmara fyrir fingra hreyfingum en kinetic eða homemade setup?

Jú það er sjálfsagt nákvæmara ef þú nennir að standa lengi uppvið sjónvarpið þitt :)

Annars er hér smá útskýring ef eihnver hefur áhuga á að þróa sinn eigin diy búnað. http://www.maximumpc.com/article/features/maximum_pc_builds_a_multitouch_surface_computer meiri upplýsingar um verkefni sem aðrir hafa gert á instructables.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Pósturaf Stuffz » Mán 19. Nóv 2012 00:32

worghal skrifaði:Nu langar mig ad smida sofabord :D


Væri einmitt tilvalid í svoleidis :happy


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð