Transformer Infinity - Íslenska á lyklaborðið?

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Transformer Infinity - Íslenska á lyklaborðið?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 13. Nóv 2012 18:31

Ég var að kaupa mér Asus Transformer Infinity hérna af Vaktinni og ég byrjaði strax að reyna að fá íslenska stafi á lyklaborðsdockuna en ég finn ekkert um það á vefnum og lítið um það hérna á Vaktinni. Hefur einhver fiktað með þetta og náð þessu?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1411
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Transformer Infinity - Íslenska á lyklaborðið?

Pósturaf Stuffz » Þri 13. Nóv 2012 18:37

Til hamingju

ég hef ekki verið að skrifa mikið á íslensku á mínum.

hef bara tekið hann úr sambandi við lyklaborðið og notað onscreen lyklaborðið þegar vantað að skrifa íslensku.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Transformer Infinity - Íslenska á lyklaborðið?

Pósturaf Olli » Þri 13. Nóv 2012 18:45

viewtopic.php?f=11&t=47614

kannski er þetta samt ekki að gera sig fyrir nýju útgáfuna




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Transformer Infinity - Íslenska á lyklaborðið?

Pósturaf Alex97 » Þri 13. Nóv 2012 20:04

https://play.google.com/store/apps/deta ... oardhelper þetta er eina forririð sem er til á play store sem breytir stöfunum á lyklaborðinu í íslenska


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling