Ráðleggingar við uppfærslu


Höfundur
Cvureti
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar við uppfærslu

Pósturaf Cvureti » Sun 11. Nóv 2012 12:12

Er á næstu að fara kaupa mér nýja tölvu, sem verður notuð mest í leiki.

Vildi bara leyfa ykkur að sjá lista hvort allt sé ekki rétt eða hvort ég get gert bestur.

Veit það vantar vinnsluminnið.

Mynd




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við uppfærslu

Pósturaf Klemmi » Sun 11. Nóv 2012 12:43

Fínasta vél, nokkrir punktar:

Ef þú ætlar ekki að fá þér K örgjörva ertu líklega ekki að fara að yfirklukka. Þá er spurning hvort þú þurfir þetta dýrt móðurborð, helsti kosturinn er að þú getur farið í 2x skjákort seinna meir á þessu borði en spurning hvort að þessi örgjörvi verði þá ekki orðinn flöskuháls.
Auk þess er örgjörvinn 4000kr.- dýrari en á ódýrasta stað.

Myndi einnig skoða með almennilega örgjörvakælingu, gerir tölvuna hljóðlátari, örgjörvinn keyrir kaldar og þar með stöðugri og betri ending.

Skjákortið er allt of dýrt hjá Tölvutek, sama kort kostar 54.900kr.- á öðrum stöðum.

Myndi sjálfur taka 2TB 7200rpm disk á 2000kr.- meira, þeir eru þó dýrari en það hjá Tölvutek.

Persónulega hef ég ekki frábæra reynslu af Mushkin SSD diskunum varðandi bilanatíðni þó minnin séu frábær. Myndi því skoðar frekar með Intel, Samsung eða Crucial diska upp á stöðugleika.

En að öðru leyti, flottur listi :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við uppfærslu

Pósturaf Yawnk » Sun 11. Nóv 2012 12:44

Sjitt! fáðu þér annan aflgjafa, allt annað en þetta....

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3546



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við uppfærslu

Pósturaf mundivalur » Sun 11. Nóv 2012 13:11

Thermaltake 730w Smart !! langar þig virkilega í svona flækju ? Ekki nema þú ætlir að láta mig sleeva kvikindið hehehe
Mynd




Höfundur
Cvureti
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við uppfærslu

Pósturaf Cvureti » Sun 11. Nóv 2012 22:15

Ætla bara halda mig við tölvutek þó hlutir séu ódýrari annarstaðar.

er fólk bara á móti aflgjafa, og afhverju, ég sjálfur er ekki að fara setja tölvuna saman, Og kannski einhver Mæla með eða á móti windows 8 ?

Hef verið að nota XP í 5 ár og ætti ég að update mig yfir í windows 8?