Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist..

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist..

Pósturaf aggibeip » Lau 10. Nóv 2012 17:41

Góðan dag, ég keypti mér lappa í vor hjá tölvutek af gerðinni packard bell. Fljótlega þurfti ég að fara með hann þar sem harði diskurinn var gallaður í honum og fékk nýjann..

Núna hinsvegar lætur hann mjög illa og verður ógeðslega slow, frýs jafnvel þegar ég er að reyna að spila myndir eða þætti í VLC eða þegar ég er að reyna að spila tónlist í Itunes.. Lögin hökkta bara og stoppa og allt fer í kerfi og ég get ekkert gert og sama gerist með myndbönd í VLC, ég prufaði Windows media player og það var alveg það sama.. Samt er ekkert mál að spila video og tónlist á youtube :$

Dettur ykkur snillingunum eitthvað í hug hvað þetta gæti verið ? Hafið þið lent í því sama?

Takk Fyrir.

p.s.
Ég fékk þennan error frá itunes..
Viðhengi
Error.jpg
Error.jpg (35.21 KiB) Skoðað 2269 sinnum



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf hagur » Lau 10. Nóv 2012 17:50

Erfitt að vera viss ... til að útiloka vélbúnaðarbilun mætti prófa að strauja vélina og setja Windows upp aftur. Ef ekkert lagast við það, þá geti þetta verið gallað vinnsluminni í skásta falli, í versta falli gallað móðurborð.




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf playman » Lau 10. Nóv 2012 18:14

Þetta er mjög einfalt mál þar sem að hún er í ábyrgð enþá, best er að formatta hana og ef það lagar hana ekki þa ferðu bara með hana í Tölvutek og lætur þá sjá um hana.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf Sigurður Á » Lau 10. Nóv 2012 18:25

AHA ef þetta gerist bara í tónlist og myndum þá ertu sennilega með www.stef.is vírus og tölvan sennilega ónýt :mad1 en svona í alvöru þá bara fara í tölvutek og láta kíkja á hana :D



Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf aggibeip » Lau 10. Nóv 2012 18:31

Sigurður Á skrifaði:AHA ef þetta gerist bara í tónlist og myndum þá ertu sennilega með http://www.stef.is vírus og tölvan sennilega ónýt :mad1 en svona í alvöru þá bara fara í tölvutek og láta kíkja á hana :D


:face



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf rango » Lau 10. Nóv 2012 19:02

aggibeip skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:AHA ef þetta gerist bara í tónlist og myndum þá ertu sennilega með http://www.stef.is vírus og tölvan sennilega ónýt :mad1 en svona í alvöru þá bara fara í tölvutek og láta kíkja á hana :D


:face


"A harmful or corrupting influence" - google

Er stef ekki akkúrat þetta?



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf siggi83 » Lau 10. Nóv 2012 19:33

Bara að henda henni í ruslið og kaupa macbook pro.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf rango » Lau 10. Nóv 2012 20:11

</offtopic>
Getur þetta verið vinnsluminni? Ég er búinn að vera fá svipaðar villur á pc




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf capteinninn » Lau 10. Nóv 2012 20:19

siggi83 skrifaði:Bara að henda henni í ruslið og kaupa macbook pro.


Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf AntiTrust » Lau 10. Nóv 2012 22:14

Nota bara UltimateBootCD, Hirens eða MRI og keyra full system check á hana. Talsvert einfaldara en að fara í full format, það ætti alltaf að vera síðasta sort.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf DJOli » Lau 10. Nóv 2012 23:12

Vesen með nýja/nýlega tölvu?

Farðu bara með hana þangað sem þú keyptir hana, láttu þá leysa vandamálið.
Borgar ekki krónu fyrir vinnuna þar sem tölvan er í lögbundinni tveggja ára raftækjaábyrgð.
?????
Profit.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3326
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 616
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 10. Nóv 2012 23:20

DJOli skrifaði:Vesen með nýja/nýlega tölvu?

Farðu bara með hana þangað sem þú keyptir hana, láttu þá leysa vandamálið.
Borgar ekki krónu fyrir vinnuna þar sem tölvan er í lögbundinni tveggja ára raftækjaábyrgð.
?????
Profit.

Ágætt að taka það fram að þú borgar ekki krónu ef þetta er hlutur sem fellur undir ábyrgð, hins vegar ef þetta er hugbúnaðar tengt þá er ekkert sjálfgefið að ekki sé rukkað fyrir að þjónusta það.
Just sayin


Just do IT
  √


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf AntiTrust » Lau 10. Nóv 2012 23:55

Hjaltiatla skrifaði:Ágætt að taka það fram að þú borgar ekki krónu ef þetta er hlutur sem fellur undir ábyrgð, hins vegar ef þetta er hugbúnaðar tengt þá er ekkert sjálfgefið að ekki sé rukkað fyrir að þjónusta það.
Just sayin


Það má meira segja umorða þetta aðeins. Ef þetta er hugbúnaðarvandamál þá er VV rukkaður fyrir viðgerð, nánast undantekningarlaust.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf beggi90 » Sun 11. Nóv 2012 00:47

DJOli skrifaði:Vesen með nýja/nýlega tölvu?

Farðu bara með hana þangað sem þú keyptir hana, láttu þá leysa vandamálið.
Borgar ekki krónu fyrir vinnuna þar sem tölvan er í lögbundinni tveggja ára raftækjaábyrgð.
?????
Profit.


Það er aldrei í ábyrgð þegar maður fuckar sjálfur upp stýrikerfinu.
Þetta getur þess vegna verið driver vesen og að fara á verkstæði með frekju skilar engu nema hærri reikning.



Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Lappinn minn lætur illa þegar ég spila myndir og tónlist

Pósturaf aggibeip » Mið 14. Nóv 2012 14:54

Ég held að það sé nú komið í ljós að þetta er vélbúnaðarvandamál, a.m.k. miðað við það sem tölvan segir :-k
Viðhengi
Error 2.jpg
Error 2.jpg (93.34 KiB) Skoðað 1975 sinnum