Sælir
Er að gæla við þá hugmynd um að fá mér leikjatölvu aftur eftir mikla pressu frá vinum.
Vill hafa þetta sem ódýrast en samt ekki þannig að ég geti ekki spilað t.d. mw3 eða sambærilegt.
Er algjörlega dottinn út úr þessu og á erfitt með að átta mig á öllum þessum nýju örgjörvum og skjákortum sem eru í gangi núna.
Ég setti saman turn á tolvuvirkni.is og vill ég fá comment á það og/eða hugmyndir að öðruvísi samsetningum.
Tek það fram að ég þarf ekki HDD eða SSD, á það til.
Móðurborð
Örgjörvi
Vinnsluminni
Aflgjafi
Skjákort
Kassi
Í heildina er þetta 120.000kr og vill ég reyna að fara ekki mikið ofar en það, helst lærra.
Takk takk
Kv.Gissur
Val á ódýrum leikjaturn (Linkar lagaðir)
-
gissur1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Val á ódýrum leikjaturn (Linkar lagaðir)
Síðast breytt af gissur1 á Þri 06. Nóv 2012 13:47, breytt samtals 3 sinnum.
Re: Val á ódýrum leikjaturn
Eitthvað aðeins klikkað linkarnir, allavega er örgjafinn mjög líkur vinnsluminninu 
Veit að K-ið í örgjörfanum stendur fyrir að mögulegt sé að yfirklukka hann. Ef þú ert ekki að fara standa í því, gætiru sparað þér 5.000 kr. og tekið týpuna fyrir neðan. Sjálfur fékk ég mér Intel Core i5 3450 og virkar mjög vel.
Veit að K-ið í örgjörfanum stendur fyrir að mögulegt sé að yfirklukka hann. Ef þú ert ekki að fara standa í því, gætiru sparað þér 5.000 kr. og tekið týpuna fyrir neðan. Sjálfur fékk ég mér Intel Core i5 3450 og virkar mjög vel.
-
gissur1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á ódýrum leikjaturn
kvaldik skrifaði:Eitthvað aðeins klikkað linkarnir, allavega er örgjafinn mjög líkur vinnsluminninu
Veit að K-ið í örgjörfanum stendur fyrir að mögulegt sé að yfirklukka hann. Ef þú ert ekki að fara standa í því, gætiru sparað þér 5.000 kr. og tekið týpuna fyrir neðan. Sjálfur fékk ég mér Intel Core i5 3450 og virkar mjög vel.
-
gissur1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á ódýrum leikjaturn (Linkar lagaðir)
Er eiginlega búinn að ákveða að fá mér micro atx borð og eins lítinn kassa og hægt er, lanbox kassa.
Eins og staðan er í dag, hvort er sniðugra að fá sér AMD eða Intel örgjörva? Miðað við að hann kosti 30-40þ.
Hvar liggja mörkin í skjákortum hvar þau eru ekki nógu góð til að spila nýjustu leikina með ágætis fps(60+)
Borgar sig að fá sér 16GB vinnsluminni eða er sniðugra að byrja á 8GB og uppfæra svo bara seinna?
Myndi 500W aflgjafi duga fyrir þetta setup? Ef ekki hversu öflugur þarf hann að vera ca.?
Og að lokum, hvar get ég fengið ódýran lanbox kassa?
Eins og staðan er í dag, hvort er sniðugra að fá sér AMD eða Intel örgjörva? Miðað við að hann kosti 30-40þ.
Hvar liggja mörkin í skjákortum hvar þau eru ekki nógu góð til að spila nýjustu leikina með ágætis fps(60+)
Borgar sig að fá sér 16GB vinnsluminni eða er sniðugra að byrja á 8GB og uppfæra svo bara seinna?
Myndi 500W aflgjafi duga fyrir þetta setup? Ef ekki hversu öflugur þarf hann að vera ca.?
Og að lokum, hvar get ég fengið ódýran lanbox kassa?
Re: Val á ódýrum leikjaturn (Linkar lagaðir)
Ég er kannski að svara allt of seint, en whatever.
Myndi taka Intel i5 3570K fyrir þetta budget (kostar 35k í Tölvutækni).
Varðandi skjákortið myndi ég fara í 2GB kort helst, ef þú tímir því. Skoðaðu samt reviews og þannig áður en þú kaupir.
Myndi kaupa 16GB strax, af því að þú vilt hafa alla minniskubbana eins og það getur verið vesen að finna eins minni aftur þegar þig langar að stækka.
Ekki viss með aflgjafann, finndu PSU calculator á netinu og tékkaðu á því. Mundu: Öruggara að yfirskjóta en undirskjóta þegar kemur að aflgjafa, og kauptu einhvern frá góðu merki.
Veit ekki með kassann heldur, en ég mæli með því að þú sparir ekki of mikið þar. Góður kassi getur enst 8-10 ár, jafnvel lengur. Kauptu frekar góðan, hljóðlátan kassa með góðri kælingu, en eitthvað ódýrt drasl.
Myndi taka Intel i5 3570K fyrir þetta budget (kostar 35k í Tölvutækni).
Varðandi skjákortið myndi ég fara í 2GB kort helst, ef þú tímir því. Skoðaðu samt reviews og þannig áður en þú kaupir.
Myndi kaupa 16GB strax, af því að þú vilt hafa alla minniskubbana eins og það getur verið vesen að finna eins minni aftur þegar þig langar að stækka.
Ekki viss með aflgjafann, finndu PSU calculator á netinu og tékkaðu á því. Mundu: Öruggara að yfirskjóta en undirskjóta þegar kemur að aflgjafa, og kauptu einhvern frá góðu merki.
Veit ekki með kassann heldur, en ég mæli með því að þú sparir ekki of mikið þar. Góður kassi getur enst 8-10 ár, jafnvel lengur. Kauptu frekar góðan, hljóðlátan kassa með góðri kælingu, en eitthvað ódýrt drasl.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1