IDE kapal fyrir gamlan HDD

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

IDE kapal fyrir gamlan HDD

Pósturaf olafurfo » Lau 03. Nóv 2012 20:07

Er með gamlan HDD úr laptop frá um 99'

Taldi 43 pinna á honum fyrir utan master og slave pinna, mig vantar kapal fyrir þennan disk í móðurborð á nýlegri borðtölvu

Ef ég er ekki að útskýra nóg, látið mig vita þar sem mig vantar þetta sem fyrst !!



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: IDE kapal fyrir gamlan HDD

Pósturaf lukkuláki » Lau 03. Nóv 2012 20:50

Ef þig vantar bara að komast á diskinn til að ná í gögn þá held ég að þetta væri góð lausn
http://www.computer.is/vorur/7147/
Eða þessi
http://www.computer.is/vorur/7386/


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: IDE kapal fyrir gamlan HDD

Pósturaf olafurfo » Lau 03. Nóv 2012 21:14

lukkuláki skrifaði:Ef þig vantar bara að komast á diskinn til að ná í gögn þá held ég að þetta væri góð lausn
http://www.computer.is/vorur/7147/
Eða þessi
http://www.computer.is/vorur/7386/


Mikið rétt, þakka þér kærlega fyrir þetta !! :D