Kemur ekki mynd á Skjá á lappa


Höfundur
diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Kemur ekki mynd á Skjá á lappa

Pósturaf diabloice » Mið 24. Okt 2012 18:44

Er með Acer Aspire 5520G með 8400GS Geforce og skjárinn á tölvuni kemur ekki inn , (hefur reyndar verið að koma inn og detta út uppá síðkastið)
En ef ég tengi aukaskjá í annaðhvort dvi eða Vga tengið á tölvuni þá kemur mynd og tölvan virðist bara nema þann skjá en ekki þennan sem er á tölvuni....

eitthvað fleira sem gæti komið til greina en kapallinn eða displayið sjálft?


Kv.Diabloice


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Kemur ekki mynd á Skjá á lappa

Pósturaf AntiTrust » Mið 24. Okt 2012 18:46

Þetta er þá annaðhvort tengi á móðurborði, kapall, baklýsing (inverter eða perur) eða skjár.

Ég myndi byrja á því að ath. hvort þú sérð e-ð á skjáinn með því að setja hann undir bjart ljós, ættir að sjá útlínur á icons/startbarnum ef bara baklýsingin er biluð.