Pósturaf Eiiki » Sun 14. Okt 2012 20:12
Endilega komdu með frekari upplýsingar um hvað er í tölvunni þinni. Hvernig aflgjafi, minni, móðurborð, örgjörvakæling, skjákort og kassi. Náðu svo í forrit sem heitir hwmonitor og segðu okkur hæstu hita þar á skjákorti og cpu.
Svo síðast en ekki sýst, ertu búinn að rykhreinsa?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846