Sælir, ég breyti bara innihaldi þráðsins svo ég þurfi ekki að búa til annan.
Ég eignaðist fyrir stuttu slatta af gömlum DDR vinnsluminnum, sem allir kannast við, svo stóð eitt upp úr sem ég hef aldrei séð.
Á því stendur : HP 2GB 2Rx8 PC3 - 10600U - 09 - 10 - 80
Hvað er þetta?
Neðar á mynd sjáið þið HP vinnsluminnið sem ég nefndi að ofan ( efra ) og venjulegt 256MB DDR minni að neðan.
Hjálp með gamalt vinnsluminni - Breyttur þráður - leyst
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hjálp með gamalt vinnsluminni - Breyttur þráður - leyst
- Viðhengi
-
- 2012-10-14 01.18.20.jpg (419.18 KiB) Skoðað 1450 sinnum
Síðast breytt af Yawnk á Sun 14. Okt 2012 12:30, breytt samtals 4 sinnum.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Gamall SATA HDD - Hávaði + Admin problem við delete
Hægri klikka á kvikindið og Format
já hann gæti verið af gömlukynslóðinni !
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gamall SATA HDD - Hávaði + Admin problem við delete
mundivalur skrifaði:Hægri klikka á kvikindið og Formatjá hann gæti verið af gömlukynslóðinni !
Æji.. já
Fattaði það ekki En HDD af gömlu kynslóðinni, voru þeir svona hrikalega háværir? því ég er af ungu kynslóðinni og ég man ekkert eftir þessu
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Gamall SATA HDD - Hávaði + Admin problem við delete
Já það var eins og einkaritarinn væri þarna inní með ritvél 
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gamall SATA HDD - Hávaði + Admin problem við delete
mundivalur skrifaði:Já það var eins og einkaritarinn væri þarna inní með ritvél
Hehehe, skil þig
Re: Hjálp með gamalt vinnsluminni - Breyttur þráður
efri minniskubburinn er DDR3 1333mhz
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með gamalt vinnsluminni - Breyttur þráður
kizi86 skrifaði:efri minniskubburinn er DDR3 1333mhz
Haaaa? Ertu viss um það? :O
Ef svo er... þá get ég örugglega nýtt þetta í nýju tölvuna mína!
Re: Hjálp með gamalt vinnsluminni - Breyttur þráður
pc3= ddr3 10600= 1333 sjá : http://en.wikipedia.org/wiki/DDR3_SDRAM
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með gamalt vinnsluminni - Breyttur þráður
Hægri klikka á kvikyndið (minnið) og fromata helvítið.. það sauð í heilabúinu þegar ég las þetta og næstu komment..
Ertu viss um að þessi þráður eigi að snúast um gamalt vinnsluminni?
Ef þú hefur breytt gömlum þáð um hd yfir í umræðu um minni, þá hefðir þú getað skýrt þráðin, Hd og gamalt vinnsluminni osfv.
Og alls ekki að breyta upphafspósti.. það er búið að svara honum út frá því sem þar stóð. Getur bætt við nýju innleggi eins og þessu.
Þetta er "örlítið" ruglandi.. verð bara að segja það!
Ertu viss um að þessi þráður eigi að snúast um gamalt vinnsluminni?
Ef þú hefur breytt gömlum þáð um hd yfir í umræðu um minni, þá hefðir þú getað skýrt þráðin, Hd og gamalt vinnsluminni osfv.
Og alls ekki að breyta upphafspósti.. það er búið að svara honum út frá því sem þar stóð. Getur bætt við nýju innleggi eins og þessu.
Þetta er "örlítið" ruglandi.. verð bara að segja það!
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með gamalt vinnsluminni - Breyttur þráður
Garri skrifaði:Hægri klikka á kvikyndið (minnið) og fromata helvítið.. það sauð í heilabúinu þegar ég las þetta og næstu komment..
Ertu viss um að þessi þráður eigi að snúast um gamalt vinnsluminni?
Ef þú hefur breytt gömlum þáð um hd yfir í umræðu um minni, þá hefðir þú getað skýrt þráðin, Hd og gamalt vinnsluminni osfv.
Og alls ekki að breyta upphafspósti.. það er búið að svara honum út frá því sem þar stóð. Getur bætt við nýju innleggi eins og þessu.
Þetta er "örlítið" ruglandi.. verð bara að segja það!
Það skiptir engu máli, ég fékk gott svar við spurningunni minni, og ég skrifaði í titil - Breyttur þráður -
Það ætti að vera alveg nóg.
Plús það... þú sérð fyrir ofan svörin að ofan að þar stendur í titli ' Gamall HDD + Hávaði '
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með gamalt vinnsluminni - Breyttur þráður
Skiptir sjálfsagt engu máli ef þessi vefur er bara fyrir þig.. en hugsa að það séu til fleiri en þú sem vilja nota vefinn. Meðal annars lesa sér til í öllu þessu safni á fróðleik og nota sem einskonar upplýsinga-banka með leitinni osfv.
Nákvæmlega eins og maður sjálfur gerir í erlendum svona spjallsíðum. Oft sem maður er að skoða margra ára þræði með úrlausn á allskonar vanda.
Nákvæmlega eins og maður sjálfur gerir í erlendum svona spjallsíðum. Oft sem maður er að skoða margra ára þræði með úrlausn á allskonar vanda.
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með gamalt vinnsluminni - Breyttur þráður
Garri skrifaði:Skiptir sjálfsagt engu máli ef þessi vefur er bara fyrir þig.. en hugsa að það séu til fleiri en þú sem vilja nota vefinn. Meðal annars lesa sér til í öllu þessu safni á fróðleik og nota sem einskonar upplýsinga-banka með leitinni osfv.
Nákvæmlega eins og maður sjálfur gerir í erlendum svona spjallsíðum. Oft sem maður er að skoða margra ára þræði með úrlausn á allskonar vanda.
Ekki er ég að segja að þetta spjall sé bara fyrir mig, en ég skil bara ekki afhverju þú telur þig þurfa að commenta á leystan þráð bara til þess að segja hann sé ruglandi, þegar ég sérstaklega breytti titil þráðsins.
Þetta gerði ég til þess að spara vesen að smíða tvo þræði um tvo litla hluti, sem ég gæti auðveldlega fengið svar við báðum í þessum hér, líttu á þetta sem nýjan þráð, sá gamli er ekki til lengur.
En eins og titill segir, þetta er leyst.