Ég þarf að ná að keyra sex skjái á einni vél, vefsíður og e-h easy en samt má ekkert hökta.
Frá OK var mér bent á HP USB display kort sem ég á e-h erfitt með að treysta.
Allir skjáirnir eru með DVI og VGA (ekki chain DP möguleiki) ...
Hvaða kort get ég keypt í þetta?
Hvaða kort fyrir 6 skjái?
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kort?
ég held að Matrox kortin geti þetta auðveldlega
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8746
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kort?
dori skrifaði:Er verið að setja upp eitthvað mission control?
Jamm "rekstrarvakt"... keyrir á tveim vélum núna og það er orðið pirrandi...
En er ekki hægt að fá tvö 6850 kort eða e-h álíka....?
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8746
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kort?
rapport skrifaði:dori skrifaði:Er verið að setja upp eitthvað mission control?
Jamm "rekstrarvakt"... keyrir á tveim vélum núna og það er orðið pirrandi...
En er ekki hægt að fá tvö 6850 kort eða e-h álíka....?
Enginn með patent lausn?
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kort?
Eitthvað Eyefinity 6 kort (fyrsta reference kortið var AMD 5870 Eyefinity 6)
Þú átt svo held ég að geta notað Mini DP í DVI snúru til að tengja skjáina
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814129262
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814131474
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814121560
Þú átt svo held ég að geta notað Mini DP í DVI snúru til að tengja skjáina
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814129262
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814131474
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814121560
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8746
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kort?
Finn samt ekkert svona kort hérna á klakanum...
Er ekki hægt að taka bara einhver tvö kort og keyra þrjá skjái á hvoru korti?
Re: Hvaða kort?
rapport skrifaði::oops:
Finn samt ekkert svona kort hérna á klakanum...
Er ekki hægt að taka bara einhver tvö kort og keyra þrjá skjái á hvoru korti?
Ef þú finnur ekki neitt hérna heima þá er alltaf séns að biðja buy.is að flytja þetta inn fyrir þig
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kort?
Mætti ég spyrja afhverju það er svona mikið vesen að keyra á tveim vélum?
Er þetta ekki eithvað sem að þú gætir notað?
http://synergy-foss.org/
Einginn útgjöld þörf, þar að seygja ef þú ert nú þegar að keyra 6 skjáa settupp á tveim vélum.
Eða keyra á tveim svona http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gt-640 ... -ddr3-hdmi
40þ fyrir tvö kort.
Er þetta ekki eithvað sem að þú gætir notað?
http://synergy-foss.org/
Einginn útgjöld þörf, þar að seygja ef þú ert nú þegar að keyra 6 skjáa settupp á tveim vélum.
Eða keyra á tveim svona http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gt-640 ... -ddr3-hdmi
40þ fyrir tvö kort.
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kort?
rapport skrifaði:Ég þarf að ná að keyra sex skjái á einni vél, vefsíður og e-h easy en samt má ekkert hökta.
Frá OK var mér bent á HP USB display kort sem ég á e-h erfitt með að treysta.
Allir skjáirnir eru með DVI og VGA (ekki chain DP möguleiki) ...
Hvaða kort get ég keypt í þetta?
Mér skilst að tvö 5xxx ATI kort leysi þetta. Á einmitt 5770 kort sem ræður við þetta, er reyndar sjálfur að leita að öðru.
Loks, ATI 6870 á að geta keyrt 6 skjái.
Sjá hér.