Bitlocked Harða Diska Vesen

Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Bitlocked Harða Diska Vesen

Pósturaf Zorky » Sun 07. Okt 2012 00:29

Encrypted Harða Diska Vesen.

Lenti í smá veseni ég þurfti að formata bitlocked harða disk því það kom upp eitthvað error og partition hætti að virka þannig eina sem var hægt að gera var format...Er hægt að bjarga gögnum af disknum...Ef svo er hvernig mundi ég fara að því



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bitlocked Harða Diska Vesen

Pósturaf GrimurD » Sun 07. Okt 2012 00:38

Ef þú getur recoverað partition-ið alveg í gamla formið, þá geturu það með því að setja inn Bitlocker recovery key.

Án þess að hafa partition-ið í healthy formatti er ekki fræðilegur möguleiki að recovera neinu.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Bitlocked Harða Diska Vesen

Pósturaf vesi » Sun 07. Okt 2012 00:40

Magnað, var einnmitt í tíma á föst. þar sem við vorum að ræða þetta og töldum að þetta væri ein öruggasta leiðin til að tryggja það að enginn gæti komist í gögnin eftir það. þar sem þú ert búinn að eiða kóðanum sem bitlooker-inn þarf til að opna sig,


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Bitlocked Harða Diska Vesen

Pósturaf Zorky » Sun 07. Okt 2012 00:51

Nei ég er með kóðan fyrir Bitlocker vandamálið er bara recovera diskinn eina sem ég gat gert var að setja nýtt partition og hann er tómur :(