vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf oskar9 » Mið 03. Okt 2012 17:25

Sælir vaktarar, er að lenda í því veseni að ég er með 4 hátalara, 2 að framan og 2 að aftan, þeir eru keyrðir í gegnum yamaha RX-V361 og hann er tengdur við creative f4talty X-fi hljóðkort

málið er það að ég fæ bara front stereo úr öllum fjórum, ef ég stend fyrir framan einhvern í tölvuleik og sný baki í hann þá heyri ég ekkert en ef ég sný mér við þá fæ ég front hljóminn úr öllum 4.

ég sendi mynd með:

það er hægt að gera svona test í forritinu sem fylgir með hljóðkortinu þar sem þyrla flýgur í hringi( til að maður átti sig á surroundinu), þá spilast fremri og aftari vinstra meginn í einu og báðir hægri í einu, svo er bara þögn meðan þyrlan flýgur "bakvið" þegar á að heyrast í henni úr rear speakers, ég er búinn að grauta í öllu á magnararnum, 5 channel stllingar, game mode, og allt en ekkert breytist.

vona að þið skiljið mig þetta er smá confusing

Mynd

http://i.imgur.com/y0IS5.jpg

takk fyrir


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Tengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf DJOli » Mið 03. Okt 2012 18:14

Er Það rétt að þú sért bara með Stereo (tveggja rása) 3.5mm jack í hvítt og rautt úr hljóðkortinu í magnarann?.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2656
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf svanur08 » Mið 03. Okt 2012 18:14

Verðuru ekki að vera með 5.1 til að fá surround, aldrei heyrt um 4.0 virki eitthvað með surround.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Tengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf DJOli » Mið 03. Okt 2012 18:16

svanur08 skrifaði:Verðuru ekki að vera með 5.1 til að fá surround, aldrei heyrt um 4.0 virki eitthvað með surround.


Það er til fjögurra rása surround kerfi.
Í denn var það kallað "Quad" eða Q4.
Sú útgáfa dó þó út í enda 7. áratugarins.

En fjögurra rása surround kerfi eru til, og virka.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2656
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf svanur08 » Mið 03. Okt 2012 18:17

DJOli skrifaði:
svanur08 skrifaði:Verðuru ekki að vera með 5.1 til að fá surround, aldrei heyrt um 4.0 virki eitthvað með surround.


Það er til fjögurra rása surround kerfi.
Í denn var það kallað "Quad" eða Q4.
Sú útgáfa dó þó út í enda 7. áratugarins.

En fjögurra rása surround kerfi eru til, og virka.


Ok vissi það ekki.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Tengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf DJOli » Mið 03. Okt 2012 18:20

svanur08 skrifaði:
DJOli skrifaði:
svanur08 skrifaði:Verðuru ekki að vera með 5.1 til að fá surround, aldrei heyrt um 4.0 virki eitthvað með surround.


Það er til fjögurra rása surround kerfi.
Í denn var það kallað "Quad" eða Q4.
Sú útgáfa dó þó út í enda 7. áratugarins.

En fjögurra rása surround kerfi eru til, og virka.


Ok vissi það ekki.


Þá veistu það núna ;)


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf oskar9 » Mið 03. Okt 2012 18:31

DJOli skrifaði:Er Það rétt að þú sért bara með Stereo (tveggja rása) 3.5mm jack í hvítt og rautt úr hljóðkortinu í magnarann?.


já það passar, verð ég að nota önnur tengi og aðrar snúrur til að fá þennan surround fídus ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Tengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf DJOli » Mið 03. Okt 2012 18:35

oskar9 skrifaði:
DJOli skrifaði:Er Það rétt að þú sért bara með Stereo (tveggja rása) 3.5mm jack í hvítt og rautt úr hljóðkortinu í magnarann?.


já það passar, verð ég að nota önnur tengi og aðrar snúrur til að fá þennan surround fídus ?


Já. Byrjum á því að gá hvaða tengi eru á magnaranum fyrir hljóð-innganga.
Síðast breytt af DJOli á Mið 03. Okt 2012 18:38, breytt samtals 2 sinnum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf oskar9 » Mið 03. Okt 2012 18:37

DJOli skrifaði:
oskar9 skrifaði:
DJOli skrifaði:Er Það rétt að þú sért bara með Stereo (tveggja rása) 3.5mm jack í hvítt og rautt úr hljóðkortinu í magnarann?.


já það passar, verð ég að nota önnur tengi og aðrar snúrur til að fá þennan surround fídus ?


Já. Byrjum á því að gá hvaða tengi eru á magnaranum fyrir hljóð-innganga.


http://www.productwiki.com/upload/image ... v361_2.jpg

ekkert HDMI en flest annað sýnist mér


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Tengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf DJOli » Mið 03. Okt 2012 18:38

Stemmir þessi mynd?
http://www.yamaha.com/YECDealerMedia/ad ... X-V361.jpg

Ef svo er þá sé ég nokkur tengi í "multi ch input".

Myndi ráðleggja þér að kaupa aðra 3.5mm jack í rca til að tengja þá seinni snúruna í bakhátalaratengið á hljóðkortinu þínu.
Það ætti að virka, þ.a.s. ef myndin stemmir.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf oskar9 » Mið 03. Okt 2012 18:45

DJOli skrifaði:Stemmir þessi mynd?
http://www.yamaha.com/YECDealerMedia/ad ... X-V361.jpg

Ef svo er þá sé ég nokkur tengi í "multi ch input".

Myndi ráðleggja þér að kaupa aðra 3.5mm jack í rca til að tengja þá seinni snúruna í bakhátalaratengið á hljóðkortinu þínu.
Það ætti að virka, þ.a.s. ef myndin stemmir.


ég sé núna vitleysuna, ég nota bara 3.5mm jack í red/white, tengi það í DVD tengið á magnaranum og nota svo það input, þá fæst auðvitað ekkert surround haha

fer og kaupi aðra snúru og segi ekki nokkrum manni frá þessu

takk kærlega fyrir aðstoðina :happy


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Tengdur

Re: vandræði með 4 hátalara og forced stereo

Pósturaf DJOli » Mið 03. Okt 2012 18:50

Minnsta málið vinur :P


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200