Sælt veri fólkið
Ég er í smá vandræðum með að nota wifi og bluetooth á sama tíma í fartölvunni minni.
Þegar ég er að nota bluetooth þá nánast stoppar það nettraffíkina á meðan.
Ég er eitthvað búinn að vera að lesa mér til um þetta á netinu og það virðist vera í sumum
tilvikum að bæði bluetooth og wifi sé að vinna á svipuðu tíðnisviði og eru því að trufla
sendinguna hjá hvor öðru. Er eitthvað til í því? Og það sem meira er, er eitthver lausn á
þessu vandamáli?
Þetta er tölvan sem ég er að nota:
http://www.pocket-lint.com/review/5711/ ... top-review
Conflict á milli Bluetooth og Wifi
Re: Conflict á milli Bluetooth og Wifi
Tékka hvort það séu komnir nýjir driverar eða BT stack? Prufa að uppfæra og sjá hvort það lagi þetta?
Varðandi tíðnirnar, þá ætti BT að virka á ca. 2.4–2.48 GHz (ISM) minnir mig og svo eru 802.11a með 5 GHz, en b,g og n eru á 2.4 GHz, þannig að þú getur fengið truflun ef bæði er í gangi. Hinsvegar ætti WiFi driverinn að gera ráð fyrr að þú sért með bæði í gangi og því ætti þetta alvega að virka á sama tíma.
Varðandi tíðnirnar, þá ætti BT að virka á ca. 2.4–2.48 GHz (ISM) minnir mig og svo eru 802.11a með 5 GHz, en b,g og n eru á 2.4 GHz, þannig að þú getur fengið truflun ef bæði er í gangi. Hinsvegar ætti WiFi driverinn að gera ráð fyrr að þú sért með bæði í gangi og því ætti þetta alvega að virka á sama tíma.
common sense is not so common.
-
PhilipJ
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Conflict á milli Bluetooth og Wifi
Netkortið er atheros ar9002wb-1ng
Og já ég er búinn að fara í gegnum drivera fyrir bluetooth og wifi og setja upp það nýjasta. En það virðist ekki gera neitt gagn
Og já ég er búinn að fara í gegnum drivera fyrir bluetooth og wifi og setja upp það nýjasta. En það virðist ekki gera neitt gagn