Sælir, er að forvitnast um hvernig maður myndi setja GTX 560 Ti í Sli.
Ég á eitt Gigabyte GTX 560 Ti SoC útgáfu nú þegar, sem er 1GB.
Gæti ég tekið þetta kort :
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1949
Skellt því í tölvuna mína og það myndi virka strax með Sli, myndi það passa?
Því að GTX 560 Ti hefur 3 útgáfur, 352,384 og 448 Cuda cores, þarf það ekki að vera eins? + Hvar finnur maður út hvernig tegund ég er með í Cuda cores, stendur ekkert um Cuda cores á þessu PNY korti, þannig ég gúglaði aðeins og fann þetta :
http://www3.pny.com/GTX-560-Ti-1024MB-P ... 1C451.aspx
Ekki er þetta sama kortið og hjá Tækni? 384 cores.
Hvað gerir þessi Sli kapall, hvar tengist hann?
Móðurborð - Z77X-D3H
GTX 560 Ti Sli
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
já það geturu, já þau þurfa að vera eins. Tölvutækni kortið er alveg eins og þitt nema það er sennilega lægra klukkað svo þú græðir ekkert á þessu factory oc á gigabyte týpunni nema þú náir að yfirklukka pny kortið jafn hátt.
það er til:
gtx 560 (336cudacores)
gtx 560ti (384cudacores)
gtx 560ti 448 cores (448cudacores)
það er til:
gtx 560 (336cudacores)
gtx 560ti (384cudacores)
gtx 560ti 448 cores (448cudacores)
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
hjalti8 skrifaði:já það geturu, já þau þurfa að vera eins. Tölvutækni kortið er alveg eins og þitt nema það er sennilega lægra klukkað svo þú græðir ekkert á þessu factory oc á gigabyte týpunni nema þú náir að yfirklukka pny kortið jafn hátt.
það er til:
gtx 560 (336cudacores)
gtx 560ti (384cudacores)
gtx 560ti 448 cores (448cudacores)
Hmmm takk fyrir svarið.
Finnst þér líklegt að ég geti overklokkað PNY kortið í 950 Mhz eins og Gigabyte kortið mitt, úr 822Mhz, eða hvað er hæfileg/max overklukkun á skjákorti?
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
Yawnk skrifaði:hjalti8 skrifaði:já það geturu, já þau þurfa að vera eins. Tölvutækni kortið er alveg eins og þitt nema það er sennilega lægra klukkað svo þú græðir ekkert á þessu factory oc á gigabyte týpunni nema þú náir að yfirklukka pny kortið jafn hátt.
það er til:
gtx 560 (336cudacores)
gtx 560ti (384cudacores)
gtx 560ti 448 cores (448cudacores)
Hmmm takk fyrir svarið.
Finnst þér líklegt að ég geti overklokkað PNY kortið í 950 Mhz eins og Gigabyte kortið mitt, úr 822Mhz, eða hvað er hæfileg/max overklukkun á skjákorti?
ef þú ert mjög heppinn með þetta kort þá ættiru að geta það án þessa að bæta við voltum, annars þarftu sennilega að bæta við voltum og þá er refrence kort fljótt að hitna og verða hávært, sérstaklega þegar þú ert með annað kort í sli, svo að þú verður bara að tjekka hversu hátt þú kemst og stilla hitt í samræmi við það.
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
hjalti8 skrifaði:Yawnk skrifaði:hjalti8 skrifaði:já það geturu, já þau þurfa að vera eins. Tölvutækni kortið er alveg eins og þitt nema það er sennilega lægra klukkað svo þú græðir ekkert á þessu factory oc á gigabyte týpunni nema þú náir að yfirklukka pny kortið jafn hátt.
það er til:
gtx 560 (336cudacores)
gtx 560ti (384cudacores)
gtx 560ti 448 cores (448cudacores)
Hmmm takk fyrir svarið.
Finnst þér líklegt að ég geti overklokkað PNY kortið í 950 Mhz eins og Gigabyte kortið mitt, úr 822Mhz, eða hvað er hæfileg/max overklukkun á skjákorti?
ef þú ert mjög heppinn með þetta kort þá ættiru að geta það án þessa að bæta við voltum, annars þarftu sennilega að bæta við voltum og þá er refrence kort fljótt að hitna og verða hávært, sérstaklega þegar þú ert með annað kort í sli, svo að þú verður bara að tjekka hversu hátt þú kemst og stilla hitt í samræmi við það.
Sé að þú talar um reference kort, þýðir það þá stock kort? með slæmri kælingu og alles?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8036 - Væri þetta betra kort? s.s þess virði að fara í 2-3 þús kall meira, þegar ég á ekki mikinn pening eins og er
*Úff.. líst varla á þetta Sli dæmi lengur, væri ekki viturlegra að selja þetta 560 ti sem ég á, og kaupa 660 Ti í staðinn?
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
Yawnk skrifaði:*Úff.. líst varla á þetta Sli dæmi lengur, væri ekki viturlegra að selja þetta 560 ti sem ég á, og kaupa 660 Ti í staðinn?
já held það sé málið að fara í eitt öflugt kort í staðinn fyrir að fara í sli, það býður bara upp á vesen að hafa fleiri ein eitt kort. Plús það að þessi 560ti kort eru þvílikt overpriced miðað við nýju 28nm kortin.
þetta er sennilega besta 660ti kortið, ágætis díll
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8037
7950 er á svipuðu verði svo að ef þú ferð út í overclock þá er það miklu betra kort og í rauninni lang besta kortið fyrir peninginn í dag ef menn kunna að yfirklukka:
http://buy.is/product.php?id_product=9209357
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
hjalti8 skrifaði:Yawnk skrifaði:*Úff.. líst varla á þetta Sli dæmi lengur, væri ekki viturlegra að selja þetta 560 ti sem ég á, og kaupa 660 Ti í staðinn?
já held það sé málið að fara í eitt öflugt kort í staðinn fyrir að fara í sli, það býður bara upp á vesen að hafa fleiri ein eitt kort. Plús það að þessi 560ti kort eru þvílikt overpriced miðað við nýju 28nm kortin.
þetta er sennilega besta 660ti kortið, ágætis díll
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8037
7950 er á svipuðu verði svo að ef þú ferð út í overclock þá er það miklu betra kort og í rauninni lang besta kortið fyrir peninginn í dag ef menn kunna að yfirklukka:
http://buy.is/product.php?id_product=9209357
Hmmm
Hvað fer svona Gigabyte GTX 560 Ti SoC kort á sem er í ábyrgð til 30/5/2013?
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
Yawnk skrifaði:hjalti8 skrifaði:Yawnk skrifaði:*Úff.. líst varla á þetta Sli dæmi lengur, væri ekki viturlegra að selja þetta 560 ti sem ég á, og kaupa 660 Ti í staðinn?
já held það sé málið að fara í eitt öflugt kort í staðinn fyrir að fara í sli, það býður bara upp á vesen að hafa fleiri ein eitt kort. Plús það að þessi 560ti kort eru þvílikt overpriced miðað við nýju 28nm kortin.
þetta er sennilega besta 660ti kortið, ágætis díll
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8037
7950 er á svipuðu verði svo að ef þú ferð út í overclock þá er það miklu betra kort og í rauninni lang besta kortið fyrir peninginn í dag ef menn kunna að yfirklukka:
http://buy.is/product.php?id_product=9209357
Hmmmnýbuinn að kaupa GTX 560 Ti kortið mitt og ætla að selja það strax aftur :/
Hvað fer svona Gigabyte GTX 560 Ti SoC kort á sem er í ábyrgð til 30/5/2013?
eitthvað í kringum 25k myndi ég giska á svona í fljótu bragði
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
hjalti8 skrifaði:Yawnk skrifaði:hjalti8 skrifaði:Yawnk skrifaði:*Úff.. líst varla á þetta Sli dæmi lengur, væri ekki viturlegra að selja þetta 560 ti sem ég á, og kaupa 660 Ti í staðinn?
já held það sé málið að fara í eitt öflugt kort í staðinn fyrir að fara í sli, það býður bara upp á vesen að hafa fleiri ein eitt kort. Plús það að þessi 560ti kort eru þvílikt overpriced miðað við nýju 28nm kortin.
þetta er sennilega besta 660ti kortið, ágætis díll
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8037
7950 er á svipuðu verði svo að ef þú ferð út í overclock þá er það miklu betra kort og í rauninni lang besta kortið fyrir peninginn í dag ef menn kunna að yfirklukka:
http://buy.is/product.php?id_product=9209357
Hmmmnýbuinn að kaupa GTX 560 Ti kortið mitt og ætla að selja það strax aftur :/
Hvað fer svona Gigabyte GTX 560 Ti SoC kort á sem er í ábyrgð til 30/5/2013?
eitthvað í kringum 25k myndi ég giska á svona í fljótu bragði
Hmmm, nei það held ég að sé of lágt, hef séð venjuleg 560 Ti seljast hér fyrir 25 þús, en þetta er SoC útgáfa.
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
Yawnk skrifaði:Hmmm, nei það held ég að sé of lágt, hef séð venjuleg 560 Ti seljast hér fyrir 25 þús, en þetta er SoC útgáfa.
ef þú miðar við að maður getur fengið gtx 580 performance á glænýju korti keypt á íslandi fyrir c.a. 40k þá ætti það að vera 40*(2/3)=27k fyrir notað kort miðað við 2/3 regluna. Svo að ég sé ekki hvernig það sé hægt að réttlæta yfir 25k fyrir 560ti þó svo að þetta sé með betri týpum. Svona er þetta bara þegar ný skjákort koma út, gömlu kortin falla í verði.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 560 Ti Sli
hjalti8 skrifaði:Yawnk skrifaði:Hmmm, nei það held ég að sé of lágt, hef séð venjuleg 560 Ti seljast hér fyrir 25 þús, en þetta er SoC útgáfa.
ef þú miðar við að maður getur fengið gtx 580 performance á glænýju korti keypt á íslandi fyrir c.a. 40k þá ætti það að vera 40*(2/3)=27k fyrir notað kort miðað við 2/3 regluna. Svo að ég sé ekki hvernig það sé hægt að réttlæta yfir 25k fyrir 560ti þó svo að þetta sé með betri týpum. Svona er þetta bara þegar ný skjákort koma út, gömlu kortin falla í verði.
Réttlæta og réttlæta. EF einhver vill borga meira en 25 þúsund fyrir kortið þá gerir hann það, þá er kortið meira virði en 25 þúsund. Öll verð sem notendur hérna gefa eru bara þeirra hugmyndir um hvað er sanngjarnt.
Settu kortið í sölu, settu á það það verð sem þú vilt fá og ef það selst á því verði, þá var það sanngjarnt verð.