Vantar góða hátalara fyrir tölvu


Höfundur
Nxxx
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Þri 06. Júl 2010 01:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar góða hátalara fyrir tölvu

Pósturaf Nxxx » Fim 20. Sep 2012 19:14

Sælir, mig vantar hátalara sem eru með góð hljómgæði og eru flottir, þeir væru aðallega notaðir í að spila músik, leikjaspilun og þannig lagað.

Budgetið er í kringum 20-30 þús. og ég var búinn að sjá þessa hérna http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3474 og líst nokkuð vel á þá en vildi bara sjá hvort þið gætuð mælt með einhverju betra.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Tengdur

Re: Vantar góða hátalara fyrir tölvu

Pósturaf DJOli » Fim 20. Sep 2012 19:35



i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


krissiman
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góða hátalara fyrir tölvu

Pósturaf krissiman » Fim 20. Sep 2012 19:45

Ég á þessa http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1819 er að fíla þá í botn :megasmile



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2656
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Vantar góða hátalara fyrir tölvu

Pósturaf svanur08 » Fim 20. Sep 2012 21:04

Eiða aðeins meira fá þér þessa ---> http://www.tolvutek.is/vara/logitech-z623-21-hatalarar


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góða hátalara fyrir tölvu

Pósturaf Yawnk » Fim 20. Sep 2012 21:07

svanur08 skrifaði:Eiða aðeins meira fá þér þessa ---> http://www.tolvutek.is/vara/logitech-z623-21-hatalarar

+1




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góða hátalara fyrir tölvu

Pósturaf gutti » Fim 20. Sep 2012 23:07

Ég er með svona kerfi http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=7593 soundið er fínt og bassi líka mæli með þessu :happy



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góða hátalara fyrir tölvu

Pósturaf Halli25 » Fös 21. Sep 2012 10:28

Yawnk skrifaði:
svanur08 skrifaði:Eiða aðeins meira fá þér þessa ---> http://www.tolvutek.is/vara/logitech-z623-21-hatalarar

+1

-1
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6ded69035a


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góða hátalara fyrir tölvu

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 21. Sep 2012 10:48

Ef þú getur eytt örlítið meiru til að fá mikið meira þá segi ég þessir... Þeir eru bara out of this world http://www.kisildalur.is/?p=2&id=851


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
Nxxx
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Þri 06. Júl 2010 01:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góða hátalara fyrir tölvu

Pósturaf Nxxx » Lau 22. Sep 2012 15:54

AciD_RaiN skrifaði:Ef þú getur eytt örlítið meiru til að fá mikið meira þá segi ég þessir... Þeir eru bara out of this world http://www.kisildalur.is/?p=2&id=851


Haha úff ef að maður ætti nóg af pening, er bara ekki tilbúinn í að eyða 50þús í hátalarakerfi.

En annars skellti ég mér á þessa sem DJOli benti á og er mjög sáttur, takk fyrir snögg og góð svör :)