Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf bAZik » Fös 21. Sep 2012 22:49

Yawnk skrifaði:
bAZik skrifaði:
Yawnk skrifaði:
bAZik skrifaði:^ Taktu Samsung diskinn!

Ef ég las rétt, þá er þessi http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 með hæsta Read / Write speed, um 500, en sumir aðrir eru bara með um 300 write speed?

Ekki vera spá mikið í speccunum á diskunum. Af þessum sem þú linkaðir eru Crucial og Samsung diskurinn bestur.

Má ég fá svolítinn rökstuðning á þessum fullyrðingum?? veit nefnilega ekkert um þetta, og er frekar forvitinn, er þetta bara svona 'merkjavara' sem þú ert að fá?

SandForce hefur mjög mikið til vandræða (hann er á OCZ, Corsair t.d.) og er þannig ekkert sérstaklega stöðugur diskur. Samsung er hinsvegar með sinn eigin controller og þeir eru búnir að sanna að þeir eru með mjög öfluga og stöðuga diska.
t.d. ef þú berð saman Agility 3 og Samsung 830 á blaði þá kemur Agility betur út, en þegar við skoðum benchmark af þeim þá rústar Samsung honum: http://www.anandtech.com/bench/Product/533?vs=371



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf Yawnk » Fös 21. Sep 2012 23:02

bAZik skrifaði:
Yawnk skrifaði:
bAZik skrifaði:
Yawnk skrifaði:
bAZik skrifaði:^ Taktu Samsung diskinn!

Ef ég las rétt, þá er þessi http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 með hæsta Read / Write speed, um 500, en sumir aðrir eru bara með um 300 write speed?

Ekki vera spá mikið í speccunum á diskunum. Af þessum sem þú linkaðir eru Crucial og Samsung diskurinn bestur.

Má ég fá svolítinn rökstuðning á þessum fullyrðingum?? veit nefnilega ekkert um þetta, og er frekar forvitinn, er þetta bara svona 'merkjavara' sem þú ert að fá?

SandForce hefur mjög mikið til vandræða (hann er á OCZ, Corsair t.d.) og er þannig ekkert sérstaklega stöðugur diskur. Samsung er hinsvegar með sinn eigin controller og þeir eru búnir að sanna að þeir eru með mjög öfluga og stöðuga diska.
t.d. ef þú berð saman Agility 3 og Samsung 830 á blaði þá kemur Agility betur út, en þegar við skoðum benchmark af þeim þá rústar Samsung honum: http://www.anandtech.com/bench/Product/533?vs=371

Takk fyrir gott svar!
Ætli Samsung verði ekki fyrir valinu, en eins og ég spurði áðan, hvað setur maður á svona SSD? Stýrikerfið obbvíusslí en hvað fleira? troðfyllir maður þetta af drasli bara, gæti ég t.d sett BF3 inná og hann myndi loada hraðar?
Og eru eitthver næs tip um SSD diska? var ekki eitthvað um að maður ætti aldrei að defragga svoleiðis eða?



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf Yawnk » Lau 22. Sep 2012 00:17

On second thought.... finnst eiginlega meira skemmtilegra að fá mér annað GTX 560 ti kort, væri vel til í að spila BF3 í aðeins betri gæðum, gæti eitthver útskýrt þetta Sli dæmi fyrir mér?
Kaupi ég bara kort og skelli því í?




SnoozyGreen
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 21. Sep 2012 08:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf SnoozyGreen » Lau 22. Sep 2012 00:30

GuðjónR skrifaði:SSD helst 240GB+ og 16GB ram...


AMEN!


Intel Core i7 2600K @ 3.40GHz Sandy Bridge 32nm Technology, 16,0 GB Mushkin 1866MHz, Gigabyte Z68X-UD5-B3 , AMD Radeon HD6970 OC, 234GB TOSHIBA Mushkin 240GB SSD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 22. Sep 2012 03:05

FreyrGauti skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Hyper 212 er svosem alveg fín kæling og einmitt svona bang for the buck. Crucial eru með mjög góða diska og corsair líka. Þú getur haft bæði kortin í SLI en það er sama regla og með vinnsluminni að SOC kortið klukkar sig niður í það sama og referance kortið. Svo er bara þitt að overclocka...



Hmm, ertu viss með þetta? Ég var með tvö mismunandi klukkuð 460 kort, með það hraðara sem primary og hitt kortið elti það í klukkuhraða.

Það gæti reyndar verið rétt hjá þér. Allavegana var þetta eitthvað vafamál í einni modding grúppunni sem ég er í og þar voru þeir að tala um það sem ég sagði en þá er það líklega þegar lægra klukkaða kortið er primary.

Vona að ég hafi ekki komið neinum í uppnám...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf FreyrGauti » Lau 22. Sep 2012 03:21

AciD_RaiN skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Hyper 212 er svosem alveg fín kæling og einmitt svona bang for the buck. Crucial eru með mjög góða diska og corsair líka. Þú getur haft bæði kortin í SLI en það er sama regla og með vinnsluminni að SOC kortið klukkar sig niður í það sama og referance kortið. Svo er bara þitt að overclocka...



Hmm, ertu viss með þetta? Ég var með tvö mismunandi klukkuð 460 kort, með það hraðara sem primary og hitt kortið elti það í klukkuhraða.

Það gæti reyndar verið rétt hjá þér. Allavegana var þetta eitthvað vafamál í einni modding grúppunni sem ég er í og þar voru þeir að tala um það sem ég sagði en þá er það líklega þegar lægra klukkaða kortið er primary.

Vona að ég hafi ekki komið neinum í uppnám...


Hehe efast um að menn taki þetta svo nærri sér...



Skjámynd

IceThaw
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf IceThaw » Lau 22. Sep 2012 09:39

Ég myndi persónulega byrja á vinnsluminnunum, er nú eiginlega lágmarkið fyrir t.d. sli sé 8 gb og myndi nú fara í 16gb til að vera góður.. ssd diskarnir eiga eftir að falla í verði fljótlega svo ég myndi taka 240gb+ þegar þar að kemur, skjákortið á eflaust eftir að lækka einhverntímann líka eða einhver að losa sig við... og þar af leiðandi annað skjárkort; meiri hiti, betri örrakælingu, sem þýðir fleiri viftur og þá kannski viftustýringu.. HDD bara einn 500 gb? Kannski fá meira geymslupláss?

En já allt kostar þetta helvítis $$$ eftir því sem maður fyllir kassann af dóti fer svo að vanta stærri aflgjafa.. þetta er vítahringur sem maður getur aldrei stoppað í :D en já gl með valið :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf vesley » Lau 22. Sep 2012 11:03

Einar Agust skrifaði:Ég myndi persónulega byrja á vinnsluminnunum, er nú eiginlega lágmarkið fyrir t.d. sli sé 8 gb og myndi nú fara í 16gb til að vera góður.. ssd diskarnir eiga eftir að falla í verði fljótlega svo ég myndi taka 240gb+ þegar þar að kemur, skjákortið á eflaust eftir að lækka einhverntímann líka eða einhver að losa sig við... og þar af leiðandi annað skjárkort; meiri hiti, betri örrakælingu, sem þýðir fleiri viftur og þá kannski viftustýringu.. HDD bara einn 500 gb? Kannski fá meira geymslupláss?

En já allt kostar þetta helvítis $$$ eftir því sem maður fyllir kassann af dóti fer svo að vanta stærri aflgjafa.. þetta er vítahringur sem maður getur aldrei stoppað í :D en já gl með valið :)



8GB er miklu meira en nóg. Algjört óþarfi að fara í 16gb fyrir tölvuleikjaspilara.

OCZ diskarnir voru með vandræði með firmware en það er búið að laga það, þarf bara að passa sig ef maður fær disk með eldri firmware að uppfæra hann áður en mað installar eitthverju á SSD drifið.

SSD (lágmark 120gb) drif og betri kæling er algjörlega málið.

Finnst það nú vera dáldið gróft að segja að Intel stock kælingin sé algjört djöfuls drasl. Hún hentar auðvitað ekki fyrir neina yfirklukkun en dugar alveg ágætlega fyrir stock keyrslu, hinsvegar mæli ég alltaf með betri kælingu. Coolermaster Hyper 212 er best fyrir peningin af þeim kælingum sem eru fáanlegur hérna á klakanum.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf Yawnk » Lau 22. Sep 2012 12:47

Úff..... andskotans peningar fara í þetta! Gæti bara keypt EINN hlutinn í einu, og það myndi líða talsvert á milli kaupanna líka :/
What shúd it bí? annað 560....ssd.... eða 8gb ram í viðbót?



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf Akumo » Lau 22. Sep 2012 13:02

Annað hvort ssd eða annað kort, eina sem þú átt eftir að taka eftir.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf Danni V8 » Lau 22. Sep 2012 13:56

Yawnk skrifaði:Úff..... andskotans peningar fara í þetta! Gæti bara keypt EINN hlutinn í einu, og það myndi líða talsvert á milli kaupanna líka :/
What shúd it bí? annað 560....ssd.... eða 8gb ram í viðbót?


Fer eftir hvað þú notar vélina mest í. SSD ef þú ert að vinna mikið með stór skjöl, eða er að frapsa úr tölvuleikjum þá geturðu frapsað á ssd án þess að þurfa að minnka FPS.

En ef þú ert að nota hana meira í tölvuleiki þá er HDD ekki að bottlenecka svo mikið nema í loading times. Þegar ég fékk mér SSD þá var eins og ég sagði áður eini virkilega sjáanlegi munurinn hversu fljót tölvan kveikir á sér og hversu fljót hún er að loada á milli mappa í tölvuleikjum.

Ég nota mína tölvu mest í leiki þannig ég þarf ekki að hugsa mig tvisvar um ef ég þyrfti að fórna annað hvort SSD-inu eða öðru skjákortinu. SSD fengi að fjúka strax.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf Yawnk » Lau 22. Sep 2012 14:38

Danni V8 skrifaði:
Yawnk skrifaði:Úff..... andskotans peningar fara í þetta! Gæti bara keypt EINN hlutinn í einu, og það myndi líða talsvert á milli kaupanna líka :/
What shúd it bí? annað 560....ssd.... eða 8gb ram í viðbót?


Fer eftir hvað þú notar vélina mest í. SSD ef þú ert að vinna mikið með stór skjöl, eða er að frapsa úr tölvuleikjum þá geturðu frapsað á ssd án þess að þurfa að minnka FPS.

En ef þú ert að nota hana meira í tölvuleiki þá er HDD ekki að bottlenecka svo mikið nema í loading times. Þegar ég fékk mér SSD þá var eins og ég sagði áður eini virkilega sjáanlegi munurinn hversu fljót tölvan kveikir á sér og hversu fljót hún er að loada á milli mappa í tölvuleikjum.

Ég nota mína tölvu mest í leiki þannig ég þarf ekki að hugsa mig tvisvar um ef ég þyrfti að fórna annað hvort SSD-inu eða öðru skjákortinu. SSD fengi að fjúka strax.

Jæja, tek þá frekar kortið... svo erfitt að ákveða mig!
En er ekki eitthvað sérstakt með Sli, þurfa kortin ekki að vera alveg nákvæmlega eins eða eitthvað slíkt? gæti ég bara farið út í búð og keypt eitthvað 560 ti og skellt í? með öðrum hraða, önnur týpa og allt það?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf Daz » Lau 22. Sep 2012 16:20

Verandi ekki mikil tölvuleikjaspilari sjálfur þá þekki ég þetta ekkert of vel, en þarft þú ekki (Yawnk) þá líka að spá í hversu mikið SLI setup myndi bæta leikjaspilunina, eru margir leikir sem þú spilar núna (eða sem þú reiknar með að spila næstu 6-12 mánuði) sem þú getur ekki spilað í næstu gæðum osfrv?
Skiptir stökkið úr 50 upp í 80 FPS svo miklu?
Ég segi þetta bara, því í allri annari vinnslu er SSDinn að gefa svo mikið, allt verður svona sneggra.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf Yawnk » Lau 22. Sep 2012 16:43

Daz skrifaði:Verandi ekki mikil tölvuleikjaspilari sjálfur þá þekki ég þetta ekkert of vel, en þarft þú ekki (Yawnk) þá líka að spá í hversu mikið SLI setup myndi bæta leikjaspilunina, eru margir leikir sem þú spilar núna (eða sem þú reiknar með að spila næstu 6-12 mánuði) sem þú getur ekki spilað í næstu gæðum osfrv?
Skiptir stökkið úr 50 upp í 80 FPS svo miklu?
Ég segi þetta bara, því í allri annari vinnslu er SSDinn að gefa svo mikið, allt verður svona sneggra.

Þið eruð alveg hræðilegir ;) ég er alltaf að skipta um skoðun, þú segir mikið já..
Aðallega er ég nú að spila BF3, en það get ég varla spilað í hæsta, er ekki nógu smooth finnst mér.
En eru þessir SSD diskar ekki að fyllast svo hratt? hvað er stýrikerfið svosem stórt í GB? 15-30?



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf CurlyWurly » Lau 22. Sep 2012 17:04

Yawnk skrifaði:
bAZik skrifaði:
Yawnk skrifaði:
bAZik skrifaði:^ Taktu Samsung diskinn!

Ef ég las rétt, þá er þessi http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 með hæsta Read / Write speed, um 500, en sumir aðrir eru bara með um 300 write speed?

Ekki vera spá mikið í speccunum á diskunum. Af þessum sem þú linkaðir eru Crucial og Samsung diskurinn bestur.

Má ég fá svolítinn rökstuðning á þessum fullyrðingum?? veit nefnilega ekkert um þetta, og er frekar forvitinn, er þetta bara svona 'merkjavara' sem þú ert að fá?

Allir diskarnir nema Crucial og Samsung diskarnir eru þeir einu sem eru ekki með "Sandforce" controller sem að þjappar saman öllu efni á meðan hann skrifar það á diskinn svo að þeir GETA náð mikið hærri skrifhraða, en bara ef það er á efni sem að er mjög mikið samþjappanlegt.. og því miður er það ekki nærrumþví allt efni.

þannig að í rauninni þá eru Crucial og Samsung diskarnir líklegast að fara að skrifa og lesa allt á eða mjög nálægt hraðanum sem að er gefinn upp í speccunum. (minnir að samsung diskurinn minn hafi m.a.s. farið yfir það sem er gefið í specs þegar hann var glænýr) Hinsvegar eiga hinir diskarnir ekki nærrumþví alltaf eftir að vera að skrifa jafn hratt og speccarnir gefa upp.

TL;DR: Allir diskarnir nema Crucial og Samsung diskarnir þjappa efninu ef það er hægt, sem gefur verri hraða ef það er ekki hægt.

Svo eru Crucial og Samsung líka bæði mjög áreiðanleg merki :happy


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

IceThaw
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?

Pósturaf IceThaw » Lau 22. Sep 2012 18:56

vesley skrifaði:
Einar Agust skrifaði:Ég myndi persónulega byrja á vinnsluminnunum, er nú eiginlega lágmarkið fyrir t.d. sli sé 8 gb og myndi nú fara í 16gb til að vera góður.....



8GB er miklu meira en nóg. Algjört óþarfi að fara í 16gb fyrir tölvuleikjaspilara.


Var að meina meira ram fyrir sli þar af leiðandi jafnvel 16gb, meira ram er líka ekki það dýrasta og væri löngu búinn að fara yfir 4gb í svona tölvu í 8gb því það getur hjálpað mikið til við svo margt annað og er ekki það dýrasta í þessu öllu...

En já ssd vs annað kort, tough choice :P