Logitech USB vandræði...


Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Logitech USB vandræði...

Pósturaf darkppl » Lau 22. Sep 2012 00:20

Hérna ég var að kaupa Logitech USB microphone og það heyrist ógeðslega lágt í mer allir að kvarta hvað get ég gert sýnist þetta vera bara logitech vændræði...

var ekki viss hvar ég átti að setja þetta vona að þetta sé réttur staður...


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Logitech USB vandræði...

Pósturaf playman » Lau 22. Sep 2012 00:34

Ertu búin að skoða Microphone stillingarnar í windowsinu?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


SDM
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Logitech USB vandræði...

Pósturaf SDM » Lau 22. Sep 2012 01:28

Settu micinn fyrir framan þig og ýttu lyklaborðinu framar, eina leiðin til að þetta virki.

Push-to-talk er líka best á honum þar sem það heyrist líklega í lyklaborðinu.




Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Logitech USB vandræði...

Pósturaf darkppl » Lau 22. Sep 2012 11:42

hann er fyrir framan mig heyrist ekkert á skype eiginlega og líka teamspeak 3...


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|