Vandræði með tölvuna
-
Bragi Hólm
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vandræði með tölvuna
Var að fá leikjatölvu nema þegar ég kveiki á eins og L4D2 þá er eins og skjákortið taki ekki við sér. Eða eitthvað tek framm að ég kann ekkert á tölvur ekki neitt enn svona það er það eina sem mér dettur í hug. Hvernig sé ég vélbúnað tölvunar og hvað er í henni svona til að reyna að finna útúr þessu, downloada driverum eða eitthvað.
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með tölvuna
Bragi Hólm skrifaði:Var að fá leikjatölvu nema þegar ég kveiki á eins og L4D2 þá er eins og skjákortið taki ekki við sér. Eða eitthvað tek framm að ég kann ekkert á tölvur ekki neitt enn svona það er það eina sem mér dettur í hug. Hvernig sé ég vélbúnað tölvunar og hvað er í henni svona til að reyna að finna útúr þessu, downloada driverum eða eitthvað.
Getur notað þetta forrit til að finna helstu íhluti tölvunar : http://www.piriform.com/speccy
Svo bara finnur þú út hvaða skjákort þetta er og ferð á síðu framleiðanda og finnur drivera, osfrvm.
-
Bragi Hólm
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með tölvuna
fann þetta út sá sem setti upp tölvuna sótti nvidia drivera enn það er eitthvað msi skjákort í henni
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með tölvuna
Bragi Hólm skrifaði:fann þetta út sá sem setti upp tölvuna sótti nvidia drivera enn það er eitthvað msi skjákort í henni
Hvaða tegund af korti er í vélinni?
-
Ratorinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 211
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með tölvuna
Bragi Hólm skrifaði:fann þetta út sá sem setti upp tölvuna sótti nvidia drivera enn það er eitthvað msi skjákort í henni
Use dat speccy :p Taktu svo screenshot og postaðu hér.
-
Bragi Hólm
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með tölvuna
Já geri það á eftir var að færa á milli turna og pósta svo inn er að rembast við að tengja allt rétt fyrst ég andskotaðist til að vitleysast í umbúðaskiptum
-
Bragi Hólm
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með tölvuna
nú er tölvan up and running svo að segja aftur. enn skjárinn fær ekki signal frá henni
keypt var ný DVi í VGA snúra og annar skjár tengdur við enn allt kom fyrir ekki?
keypt var ný DVi í VGA snúra og annar skjár tengdur við enn allt kom fyrir ekki?
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með tölvuna
Bragi Hólm skrifaði:nú er tölvan up and running svo að segja aftur. enn skjárinn fær ekki signal frá henni
keypt var ný DVi í VGA snúra og annar skjár tengdur við enn allt kom fyrir ekki?
Kemur engin mynd á skjáinn þegar þú ræsir vélina? athugaðiru hvort skjákortið er nógu vel í, og sé ekki allt stútfullt af ryki þar sem socketið er ofl.
Athugaðiru hvort það kæmi mynd ef þú tengdir skjáinn í önnur tengi á skjákortinu? s.s ef það er líka HDMI eða þannig, prófa það, mögulega er þetta tengt við eitt tengi á kortinu sem er bilað.
Það er eina sem ég get stungið upp á fyrir þig, því miður, en gangi þér vel með þetta
-
vargurinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með tölvuna
Bragi Hólm skrifaði:nú er tölvan up and running svo að segja aftur. enn skjárinn fær ekki signal frá henni
keypt var ný DVi í VGA snúra og annar skjár tengdur við enn allt kom fyrir ekki?
gerðist það sama fyrir mig. tölvan virkaði alveg, allt snérist en 8pin snúran (held ég að heiti allavega minni power snúran á mboið) var ekki alveg í og skjárinn var tengdu við mboið en ekki skjákortið, lagaði þetta 2 og voila
vona að þetta hjálpi eitthvað
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
Bragi Hólm
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með tölvuna
Skjákortið klikkaði. búinn að prófa annað skjákort í tölvuna og svo gamla skjákortið í annari tölvu.
Enn mér var sagt að prófa að baka það?
Hvernig virkar það
Enn mér var sagt að prófa að baka það?
Hvernig virkar það