DVI vs DP

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2656
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

DVI vs DP

Pósturaf svanur08 » Fös 14. Sep 2012 00:32

Hvenær ætli DVI verðu alveg dautt, hélt að displayPort myndi gera út af við DVI.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: DVI vs DP

Pósturaf TraustiSig » Fös 14. Sep 2012 09:02

Tekur sennilega jafn langann tíma og fyrir SATA að drepa PATA....


Now look at the location

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI vs DP

Pósturaf Haxdal » Fös 14. Sep 2012 10:21

Fyrir mitt leiti vona ég að það verði ekki, DP er ekki smá pirrandi.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: DVI vs DP

Pósturaf mercury » Fös 14. Sep 2012 10:23

ætti ekki vga að deyja út á undan.?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: DVI vs DP

Pósturaf Frost » Fös 14. Sep 2012 13:21

Finnst að VGA mætti fara. DVI er mjög þægilegt, vona að það fari ekki að deyja á næstunni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól