SSD - engin stuðningur við MacOS?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

SSD - engin stuðningur við MacOS?

Pósturaf GuðjónR » Fim 13. Sep 2012 09:46

Ég er að spá í stuðning SSD framleiðenda við MacOS, er með Chronos í MBP tölvu, hann er með firmware 3.2.0 en það nýjasta er 5.0.2
Eina leiðin sem mér sýnist tvær leiðir færar til að uppfæra, önnur er sú að taka SSD úr og tengja hann við PC tölvu en hin er sú að setja win7 á HDD sem er slave í MPB boota upp þaðan og uppfæra...
Svo er ég með Intel 520 í iMac, en Intel Toolbox er Windows only, samt mælir Intel með því að keyra toolbox vikulega til að hafa diskinn í toppformi.
Er engin SSD með MacOS stuðning?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: SSD - engin stuðningur við MacOS?

Pósturaf Klemmi » Fim 13. Sep 2012 10:25

Apple eru svo þroskaheftir með picky vélbúnað að ef ég væri framleiðandi myndi ég aldrei þora að uppfæra neitt fyrir þá nema ALGJÖR nauðsyn væri...

If it's working, don't fix it.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD - engin stuðningur við MacOS?

Pósturaf emmi » Fim 13. Sep 2012 10:30

Settu diskinn í Win7 vél og uppfærðu, end of story. :P Annars er OCZ og Crucial með stuðning sýnist mér, ekki má gleyma OWC diskunum frá Macsales.com.

The recently released Mac OS X 10.6.8 Software Update has quietly added native TRIM support to Macs equipped with SSD drives. TRIM insures that your SSD drive will be functioning at optimal speed and extends the life of the solid state disk, making this a must-have update for any Mac user using solid state storage.

Enabling native TRIM support on your Mac’s SSD drive is just a matter of installing the Mac OS X 10.6.8 software update and then rebooting your machine. Installing the OS X 10.6.8 update eliminates the need for the assorted third party hacks that surfaced to hack TRIM to work, so it may be a wise idea to disable those tools before installing the official update.

Mac OS X 10.7 Lion also includes TRIM support natively, and is due for a public release sometime this July.
Síðast breytt af emmi á Fim 13. Sep 2012 10:36, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD - engin stuðningur við MacOS?

Pósturaf GuðjónR » Fim 13. Sep 2012 10:31

Klemmi skrifaði:Apple eru svo þroskaheftir með picky vélbúnað að ef ég væri framleiðandi myndi ég aldrei þora að uppfæra neitt fyrir þá nema ALGJÖR nauðsyn væri...

If it's working, don't fix it.


lol góður...get reyndar rekið undir þetta með þér :)



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD - engin stuðningur við MacOS?

Pósturaf emmi » Fim 13. Sep 2012 10:38

Klemmi skrifaði:Apple eru svo þroskaheftir með picky vélbúnað að ef ég væri framleiðandi myndi ég aldrei þora að uppfæra neitt fyrir þá nema ALGJÖR nauðsyn væri...

If it's working, don't fix it.


Ef þú værir framleiðandi þá myndiru aldrei láta svona comment frá þér. ;)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: SSD - engin stuðningur við MacOS?

Pósturaf Klemmi » Fim 13. Sep 2012 10:46

emmi skrifaði:
Klemmi skrifaði:Apple eru svo þroskaheftir með picky vélbúnað að ef ég væri framleiðandi myndi ég aldrei þora að uppfæra neitt fyrir þá nema ALGJÖR nauðsyn væri...

If it's working, don't fix it.


Ef þú værir framleiðandi þá myndiru aldrei láta svona comment frá þér. ;)


Það er kosturinn við að vera einstaklingur en ekki fyrirtæki ;) Nýti mér það óspart :drekka


Starfsmaður Tölvutækni.is