vantar ráðlegingu fyrir ódýra leikjavél


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

vantar ráðlegingu fyrir ódýra leikjavél

Pósturaf Alex97 » Mán 10. Sep 2012 20:52

þarf að setja saman leikja tölvu fyrir bróðir minn. buddgetið er 100 þús fyrir bara turnin.
ég ætla að versla allt í tölvutek hvað mynduð þið mæla með þarf að geta keyrt starcraft og eithverja svoleigðis leiki
hugmyndin mín
aflgjafi: http://tolvutek.is/vara/inter-tech-sl-5 ... dlat-vifta
kassi : http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gz-p5- ... si-svartur
ssd: http://tolvutek.is/vara/60gb-sata3-ocz-ssd-25-agility3
örri: http://tolvutek.is/vara/am3-bulldozer-x ... rvi-retail
móðurborð: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-ga ... -modurbord
skjákort: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7770 ... -1gb-gddr5
vinsluminni: http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... uminni-cl9


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráðlegingu fyrir ódýra leikjavél

Pósturaf Zorba » Mán 10. Sep 2012 21:12

Myndi spreða meira í aflgjafa, þessir intertech eru rusl.
Og hefuru einhverja ástæðu til að versla allt í tölvutek?




Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráðlegingu fyrir ódýra leikjavél

Pósturaf Alex97 » Mán 10. Sep 2012 21:18

hvernig aflgjafa myndiru mæla með og já hef góða ástæðu fyrir því að versla í tölvutek


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráðlegingu fyrir ódýra leikjavél

Pósturaf vargurinn » Mán 10. Sep 2012 22:08

myndi frekar taka 6850 í staðin fyrir 7770 , http://www.anandtech.com/bench/Product/536?vs=539 , nema í skyrim, þar viðrist 7770 verða ofan á


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráðlegingu fyrir ódýra leikjavél

Pósturaf CurlyWurly » Mán 10. Sep 2012 22:10

Ef þú vilt endilega versla allt í tölvutek mæli ég með að taka thermaltake aflgjafa. Ef þú ert tilbúinn að versla líka við aðrar búðir mæli ég sterklega með Corsair.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráðlegingu fyrir ódýra leikjavél

Pósturaf Alex97 » Þri 11. Sep 2012 15:59

þetta má kosta svona 110-120þús hvað mynduð þið mla með fyrir það?


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráðlegingu fyrir ódýra leikjavél

Pósturaf CurlyWurly » Þri 11. Sep 2012 16:43

ódýrasti thermaltake aflgjafinn hjá tölvutek er þessi og hann ætti að sleppa, þó ég mæli alls ekki með því að spara í tölvukaupum.

Mitt helsta tip er bíddu og eyddu frekar eitthvað yfir 150 þúsund í að kaupa þér turn, þá ætti hann líka að endast dálítið lengur.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráðlegingu fyrir ódýra leikjavél

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 11. Sep 2012 17:04

Mæli með að þú hendir út 7770 og fáir þér HD 6850 http://tl.is/vara/23805 og fáir þér Corsair GS600 Gaming Series Power Supply http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7682. Myndi svo kanski bæta við einum 1TB hörðum disk fyrir öll gögnin


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz