Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja


Höfundur
zincon
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 03. Sep 2012 23:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja

Pósturaf zincon » Mið 05. Sep 2012 19:54

Verið heil og sæl, ég ætla að byggja mér tölvu vonandi bráðlega og er ég búinn að vera vafra á netinu um hvað mig langar í tölvuna.
Það sem komið er með finnst mér ágætt, en veit ég ennþá mjög lítið um tölvur og langar mig að fá álit upp á það sem komið er.
Mér langar að geta uppfært hana seinna meir.
Þetta er fyrsta skipti sem ég geri þetta þannig endilega leiðréttið mig ef ég segi/geri eitthvað rangt.

Turn: CoolerMaster HAF 912 Gaming 15.750 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=26_101&products_id=6321
Aflgjafi: 600W Corsair GS600 aflgjafi 16.950 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7682
Móðurborð: Asus P8Z77-V LX 22.850 kr
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_92&products_id=3486
Örgjövi: Intel Core i5-2400 Retail 29.990 kr
http://www.computer.is/vorur/7622/
Vinnsluminni: Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnslum. CL9 1.5V 7.490 kr
http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr3-1600mhz-2x4gb-blackline-vinnslum-cl9-15v
Harður Diskur: Seagate 1 TB Barracuda 15.990 kr
http://www.computer.is/vorur/6891/
SSD: 120GB - SATA3 - OCZ Agility 3 - 303 16.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=4547&id_sub=5564&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=HDD-SSD_OCZ_AG120
Skjákort: MSI N560GTX-M2D1GD5 single fan 30.750 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=7695
Kælilifta: CoolerMaster Hyper 212 EVO 6.450 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_31&products_id=7733

Allt samtals gerir þetta 163.080 kr en með skjá gerir það þetta 186.030 kr.

Það sem ég vill fá álit á er hvort þessi tölva gangi upp, og hvort það séu einhverjir ónauðsinlega dýrir partar sem ég gæti skipt út fyrir eitthvað ódýrara.
Ég ætla mér að nota þessa tölvu fyrir leiki, mér langar að hún geti spilað flest það nýjasta í sanngjörnum gæðum.
Síðast breytt af zincon á Fös 14. Sep 2012 22:39, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja

Pósturaf Gúrú » Mið 05. Sep 2012 19:57

Held þú myndir ekki sjá eftir 3000 krónum í það að fá tvöfalt stærri SSD sem að er líklega talsvert hraðari.


Modus ponens


Höfundur
zincon
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 03. Sep 2012 23:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja

Pósturaf zincon » Mið 05. Sep 2012 20:11

Gúrú skrifaði:Held þú myndir ekki sjá eftir 3000 krónum í það að fá tvöfalt stærri SSD sem að er líklega talsvert hraðari.

Takk fyrir ábendinguna mun setja þetta á listann, er í lagi að gera þessar breytingar á þræðinum?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja

Pósturaf Gúrú » Mið 05. Sep 2012 20:17

zincon skrifaði:
Gúrú skrifaði:Held þú myndir ekki sjá eftir 3000 krónum í það að fá tvöfalt stærri SSD sem að er líklega talsvert hraðari.

Takk fyrir ábendinguna mun setja þetta á listann, er í lagi að gera þessar breytingar á þræðinum?

Þú mátt breyta þræðinum þínum já. Bara ekki skemma hann (t.d. með því að eyða öllu út) eða neitt slíkt.


Modus ponens


tomasaron
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 12:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja

Pósturaf tomasaron » Fös 14. Sep 2012 12:53

mér finnst chipsettið á móðurborðinu soldið outdated myndi frekar fá mér z68 eða z77 frekar en p67

síðan myndi ég eyða litlum 6 þúsund krónum til viðbótar í i5-2500k, hann er töluvert betri en 2400 einnig er hægt að overclocka hann og þá verður hann enþá betri

annars er þetta fínn turn




Höfundur
zincon
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 03. Sep 2012 23:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja

Pósturaf zincon » Fös 14. Sep 2012 22:43

tomasaron skrifaði:mér finnst chipsettið á móðurborðinu soldið outdated myndi frekar fá mér z68 eða z77 frekar en p67

síðan myndi ég eyða litlum 6 þúsund krónum til viðbótar í i5-2500k, hann er töluvert betri en 2400 einnig er hægt að overclocka hann og þá verður hann enþá betri

annars er þetta fínn turn

Ég skoðaði betur móðurborðin og er ég sammála þér þar. En hvorn örgjövann ertu að meina ertu að meina, http://tl.is/vara/23711 eða http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_288&products_id=7373. Því að ef ég kaupi örgjövann frá att þá þarf ég að sérpanta hann og veit ég ekki hversu langan tíma það tekur.